Upplýsingar um dk hugbúnaðarskilríki
dk hugbúnaðarskilríki
Viðskiptavinir dk hugbúnaðar sem eru í vistun geta fengið dk hugbúnaðarskilríki.
Með skilríkinu er hægt að senda kröfu beint í banka þegar reikningur er uppfærður og minnka þannig vinnu við reikningavinnslu. Það er líka hægt að útbúa kröfur á hefðbundinn hátt og senda í gegn um vefþjónustu í stað þess að útbúa kröfuskrá og lesa inn í bankann. Þá er einnig hægt að sækja greiðslur með vefþjónustu í stað þess að sækja kröfuskrá frá banka. Að lokum nýtist skilríkið við innlestur bankahreyfinga í gegn um dagbók.
Bæta þarf sambanka vefþjónustu í leyfið svo hægt sé að nota dk skilríki.
Kostnaður
Uppsetning á dk hugbúnaðarskilríki kosta 45.000 kr án vsk.
Sambanka vefþjónustur í áskrift. Upplýsingar um verð gefur Söludeild.
Related Articles
Senda kröfu sjálfkrafa í bankann við prentun sölureiknings
Stofna kröfu við prentun reiknings Hægt er að láta kerfið stofna innheimtukröfu um leið og sölureikningur er uppfærður. Skilyrði Hugbúnaðarskilríki uppsett Sambanka vefþjónustur í leyfi Uppsetning og stillingar Eftirfarandi þarf að vera sett upp og ...
Skipta um fyrirtæki
Skipta um fyrirtæki Í kerfum þar sem fleira en eitt fyrirtæki er þá er hægt að skipta á milli fyrirtækja með eftirfarandi hætti. Aðferð #1 Smelltu á "Grunnur" Svo smella á "Opna fyrirtæki" og hnappinn "Opna fyrirtæki" Velur fyrirtækið sem á að vinna ...
Gjaldfrjáls námskeið
Öll netnámskeiðin okkar orðin gjaldfrjáls. Það þarf að stofna aðgang á Teachable og þá eru öll námskeiðin orðin aðgengileg. Homepage | námskeiðsvefur dk.
Sjálfgefið bókhaldstímabil í dk
Sjálfgefið bókhaldstímabil Í dk kemur sjálfgefið bókhaldstímabili, sem er það tímabil sem kemur upp þegar verið er að vinna í kerfinu, sbr í uppflettingum og hreyfingum. Til að breyta sjálfgefnu bókhaldstímabili er farið í "Verkfæri" -> "Velja ...
Flytja út gögn í dk
Flytja út gögn Hægt er að flytja út gögn i dk á einfaldan máta. Til að flytja út gögn er farið í Verkfæri > Gagnaflutningur > Fyrirtæki > Flytja út gögn Engin notandi má vera inn í kerfinu meðan verið er að flytja út gögn Valkostir Velja skal það ...