Sjálfgefið bókhaldstímabil í dk

Sjálfgefið bókhaldstímabil í dk

Sjálfgefið bókhaldstímabil

Í dk kemur sjálfgefið bókhaldstímabili, sem er það tímabil sem kemur upp þegar verið er að vinna í kerfinu, sbr í uppflettingum og hreyfingum. 
Til að breyta sjálfgefnu bókhaldstímabili er farið í "Verkfæri" -> "Velja bókhaldstímabil".



Hér er myndband sem sýnir hvernig þessu er breytt: Sjálfgefið bókhaldstímabil

    • Related Articles

    • Nýtt bókhaldstímabil

      Áramótaútgáfa dk stofnar nýtt bókhaldstímabil svo notendur eiga ekki að þurfa að stofna nýtt tímabil sjálfir. Þeir sem eru í hýsingu hjá okkur frá uppfærsluna sjálfkrafa, annars geta þeir sem ekki eru í hýsingu sótt nýju útgáfuna á vefnum okkar, ...
    • Stofna nýtt bókhaldstímabil

      Stofna nýtt bókhaldstímabil Að stofna nýtt bókhaldstímabil má gera á tvo vegu: 1. Fjárhagur > Uppsetning > Bókhaldstímabil > INS Ný 2. Almennt > Bókhaldstímabil > INS Ný Hér er leiðbeiningar myndband: Að stofna nýtt bókhaldstímabil | dk hugbúnaður - ...
    • Fylgiskjalaseríur í fjárhag

      Fylgiskjalaseríur í fjárhag Þegar verið er að bóka í fjárhagsdagbók fer stundum vinna í að finna út hvaða fylgiskjalsnúmer á að nota næst. dk býður nú upp á að stofna fylgiskjalaseríursem er svo hægt að sækja inni í fjárhagsdagbók. Þegar valið er að ...
    • Innlestur bankahreyfinga í dagbók

      Innlestur bankahreyfinga í dagbók Í viðhengi má sjá leiðbeiningar fyrir innlestur bankahreyfinga í dagbók.
    • Flytja út gögn í dk

      Flytja út gögn Hægt er að flytja út gögn i dk á einfaldan máta. Til að flytja út gögn er farið í Verkfæri > Gagnaflutningur > Fyrirtæki > Flytja út gögn Engin notandi má vera inn í kerfinu meðan verið er að flytja út gögn Valkostir Velja skal það ...