IPP leiðbeiningar (Windows uppfærsla)

IPP leiðbeiningar (Windows uppfærsla)

Góðan daginn 


Nýleg uppfærsla frá Microsoft veldur því  Remote Desktop tenging slitnar þegar prentari með IPP Class driver er tengdur við DK vistunarkerfið. 

Eftirfarandi eru leiðbeiningar fyrir þá sem hafa verið  lenda í því  missa samband við dkVistun í gegnum Microsoft Remote Desktop: 

Skref-fyrir-skref leiðbeiningar til  athuga og breyta prentaradriver 


Info
Byrja á að skrá sig út úr vistuninni með því að ýta á Crtl + Alt + End og Sign out 

1. Opnaðu Control Panel 

  • Ýttu á Windows Start og skrifaðu „Control Panel“. 

  • Opnaðu Control Panel

2. Fara í Printer Properties 

  • Veldu Devices and Printers

  • Finndu prentarann sem þú ert  nota. 

  • Veldu Printer Properties

A screenshot of a computer

AI-generated content may be incorrect. 

  • Fara í flipann Advanced

3. Athugaðu Driver 

  • Undir Driverskoðaðu hvaða driver er valinn. 



A screen shot of a computer

AI-generated content may be incorrect. 

  • Ef það stendur IPP Class Driverþá þarf  skipta um driver. 

4. Skipta um Driver 

  • Smelltu á New Driver eða Change Driver

  • Veldu viðeigandi driver fyrir prentarann (t.d. Canon MF750C eða Brother, eftir því sem á við). 

  • Ef þú finnur ekki viðeigandi driver í listanumþá er hægt er  notast við leitarvélar í netvafra til  finna prentararekil(driver) fyrir þann prentara sem þarf. 



5. Opnaðu ThinPrint forritið 

 

  • Opnaðu ThinPrint forritið á tölvunni þinni. 

  • Afhakaðu alla prentara sem þú ert ekki  nota – þetta hjálpar til við  koma í veg fyrir  kerfið reyni  tengjast röngum eða óvirkum prentara. 

  • Smelltu á OK til  vista stillingar. 


  •  

Idea

 Nú ættir þú að geta skráð þig inn í vistunina án vandræða og prentunin ætti að virka eðlilega.

 

    • Related Articles

    • Lausn á vandamáli með Windows og Íslandsrótarskilríki

      Góðan daginn Windows hefur uppfært öryggiskerfi sitt (Cryptographic API) sem veldur því að sum kerfi og þjónustur sem nota íslensk rótarskilríki (t.d. Auðkenni eða Ísland Root CA) geta ekki lengur auðkennt sig eða tengst öruggum vefþjónum. Þetta á ...
    • Invalid provider type specified - Windows villa

      Invalid provider type specified villa Eftir nýlegar uppfærslur á Windows 11 og Windows 10 stýrikerfinu frá Microsoft hefur borið á því að rafræn skilríki, í sumum tilfellum, virka ekki. Þá kemur upp villa sem segir "invalid provider type specified" ...
    • Leiðbeiningar vegna uppfærslu á dkVistun setup

      Leiðbeiningar vegna uppfærslu á dkVistun setup Neðangreindur upplýsingagluggi mun opnast við leit að uppfærslum á dkVistun setup forritinu. Ýtir á Next til að sækja uppfærslur. Ef vantar uppfærslu á Thinprint client þá kemur neðangreint skref þar sem ...
    • Uppfæra DLL

      Uppfæra DLL 1. update.dk.is > sækja skránna dkClient.msi 2. Smella á Next 3. Velja Typical 4. Smella á Next 5. Install, stutt ferli fer af stað, dll skrárnar fara á sinn stað og eru registeraðar. Ef villan hættir ekki eftir þetta þá þarf að sækja Net ...
    • Serial númer, uppsetning og leiðbeiningar

      Leiðbeiningar um uppsetningu og notkun á serial númerum.