Skipta um fyrirtæki
Í kerfum þar sem fleira en eitt fyrirtæki er þá er hægt að skipta á milli fyrirtækja
með eftirfarandi hætti.
Aðferð #1
Smelltu á "Grunnur"
Svo smella á "Opna fyrirtæki" og hnappinn "Opna fyrirtæki"
Velur fyrirtækið sem á að vinna í og ýttir á enter eða tví smellir
Aðferð #2
Á lyklaboðinu ýtir á CRTL+O til að fá lista yfir fyrirtæki sem þú virkjar með enter eða tvæismelli
Aðferð #3
Með að tví smella á fyrirtæki sem er verið að vinna í þá kemur listi yfir öll fyrirtækin
með að velja fyrirtæki sem á að skipta yfir í og ýta á enter eða tví smella á það virkja viðkomandi fyrirtæki

Til að skipta um fyrirtæki þurfa allir gluggar að vera lokaði