Skipta um fyrirtæki

Skipta um fyrirtæki

Skipta um fyrirtæki

Í kerfum þar sem fleira en eitt fyrirtæki er þá er hægt að skipta á milli fyrirtækja
með eftirfarandi hætti.

Aðferð #1

Smelltu á "Grunnur"


Svo smella á "Opna fyrirtæki" og hnappinn "Opna fyrirtæki"
Velur fyrirtækið sem á að vinna í og ýttir á enter eða tví smellir


Aðferð #2

Á lyklaboðinu ýtir á CRTL+O til að fá lista yfir fyrirtæki sem þú virkjar með enter eða tvæismelli

Aðferð #3

Með að tví smella á fyrirtæki sem er verið að vinna í þá kemur listi yfir öll fyrirtækin
með að velja fyrirtæki sem á að skipta yfir í og ýta á enter eða tví smella á það virkja viðkomandi fyrirtæki



Til að skipta um fyrirtæki þurfa allir gluggar að vera lokaði
Hér er myndband sem sýnir hvernig hægt er að skipta um fyrirtæki: Skipta um fyrirtæki

    • Related Articles

    • Afritun bókhaldslykla frá öðru fyrirtæki

      Afrita bókhaldslykla frá öðru fyrirtæki í dk Eftirfarandi dugir til að afrita bókhaldslykla úr fyrirtæki sem til er fyrir þegar nýtt er stofnað. Athugið að þetta er ekki hægt ef búið er að stofna nýja fyrirtækið. Velur Grunnur Opna fyrirtæki > ...
    • Upplýsingar um dk hugbúnaðarskilríki

      dk hugbúnaðarskilríki Viðskiptavinir dk hugbúnaðar sem eru í vistun geta fengið dk hugbúnaðarskilríki. Með skilríkinu er hægt að senda kröfu beint í banka þegar reikningur er uppfærður og minnka þannig vinnu við reikningavinnslu. Það er líka hægt að ...
    • Lesa inn gögn í dk

      Lesa inn gögn Einfalt og þægilegt er að lesa inn gögn inn í dk. Til að lesa inn gögn er farið í Verkfæri > Gagnaflutningur > Fyrirtæki > Setja inn gögn Zip skrá sem inniheldur gögn fyrirtækis sem á að lesa inn er valin og í framhaldi er innlesturinn ...
    • Uppsetning deilda

      Uppsetning deilda Þegar notaðar eru deildir í dk þurfa allar færslur fyrirtækisins að vera deildarmerktar. Þegar tekin er upp notkun á deildum í dk þarf að byrja á því að: 1. Uppfæra allar dagbækur (launakerfi, fjárhag, sölu). 2. Setja deildir í ...
    • Jafnlaunagreining

      Jafnlaunagreining Í viðhengi má sjá leiðbeiningar fyrir jafnlaunagreiningu.