Senda kröfu sjálfkrafa í bankann við prentun sölureiknings

Senda kröfu sjálfkrafa í bankann við prentun sölureiknings

Stofna kröfu við prentun reiknings

Hægt er að láta kerfið stofna innheimtukröfu um leið og sölureikningur er uppfærður.

Skilyrði

  1. Hugbúnaðarskilríki uppsett 
  2. Sambanka vefþjónustur í leyfi

Uppsetning og stillingar

Eftirfarandi þarf að vera sett upp og stillt

Reikningur sem kröfuseðill.

Sölureikningar > Uppsetning > Almennar Stillingar > Gerð sölureiknings > Velja "Reikningur er kröfuseðill"



Sambanka vefþjónustur

Kerfið þarf að vera að nota sambanka vefþjónustur
Skuldunautar > Innheimtukerfi banka > Uppsetning
Haka við „Nota sambanka vefþjónustur"




Senda kröfur í banka

Velja að senda kröfu sjálfkrafa í bankann og setja inn bankaupplýsingar.
Skuldunautar > Innheimtukerfi banka > Uppsetning > Banki
Þar þarf að haka við „Senda kröfu í bankann um leið og sölureikningur uppfærður“.
Smella svo á hnappinn „Uppsetning banka notanda“ og slá þar inn notandanafnið og lykilorðið á bankanotandanum.




Í flipanum "Bókun greiddra krafna" skal haka í "Ekki bóka annan innheimtukostnað (innheimtuþjónustur)"



Stillingar á skuldunaut

Merkja skal skuldunaut með greiðslumátanum „IB – Innheimtuþjónusta banka“.
Þetta verður þá sjálfgefið gildi sem verður sett á reikning til að reikningur sendist sjálfkrafa.



Reikningur prentaður og sendur

 Þegar reikningur er prentaður í framhaldi, þá er krafan send í bankann um leið. 
Ef krafa hefur verið send, þá fer hún yfir í "Skoða/prenta sendar innheimtukröfur".



Villur við sendingu

  1. Höfnun frá banka
    Þá þarf að hafa samband við viðskiptabanka og láta opna fyrir hugbúnaðarskilríkin upp á heimild að gera.

dkOne reikningar

Til að verði til krafa þá þarf hugbúnaðar skilríki að vera tengt við fyrirtækið og stillingar að vera réttar í bókhaldskerfinu.

    • Related Articles

    • Senda sölureikninga sjálfkrafa í tölvupósti við prentun

      Senda sölureikninga sjálfkrafa í tölvupósti við prentun Stillingar á skuldunautaspjaldi Fyrst þarf að fara í skuldunautaspjald og passa að hafa skráð netfang. Skuldunautar > Skuldunautar > Tvísmellir á skuldunautinn Einnig hafa hakað í "Senda reikn. ...
    • Sækja innborganir

      Sækja innborganir Hægt er að sækja innborganir með því að lesa inn skrá eða sækja beint í bankann með sambanka vefþjónustum og rafrænum skilríkjum. Þú ferð eftir því sem á við hjá þér. Með kröfuskrá: Skuldunautar > Innheimtukerfi banka > Sækja ...
    • Upplýsingar um dk hugbúnaðarskilríki

      dk hugbúnaðarskilríki Viðskiptavinir dk hugbúnaðar sem eru í vistun geta fengið dk hugbúnaðarskilríki. Með skilríkinu er hægt að senda kröfu beint í banka þegar reikningur er uppfærður og minnka þannig vinnu við reikningavinnslu. Það er líka hægt að ...
    • Breyting á prentun afgreiðsluseðla

      Breyting á prentun afgreiðsluseðla Vinnslan er í: Birgðir > Birgðabreytingar > Millifærslur > F5 Valmynd > Prenta afgreiðsluseðla. Eldra útlit glugga Valmöguleikar voru: Ekki prenta verðupplýsingar á afgreiðsluseðli – Það þýddi að ekki birtust ...
    • Senda launaseðla í tölvupósti

      Senda launaseðla í tölvupósti Stilling launþega Netfang launþega þarf að vera skráð á launþega spjaldinu. Laun > Launþegar > Tvísmellir á launþegann Tölvupóstuppsetning Passa þarf að tölvupóstur sé uppsettur í dk kerfinu. Virkni Fara undir Laun > ...