Breyting á prentun afgreiðsluseðla
Breyting á prentun afgreiðsluseðla
Vinnslan er í: Birgðir > Birgðabreytingar > Millifærslur > F5 Valmynd > Prenta afgreiðsluseðla.
Eldra útlit glugga
Valmöguleikar voru:
- Ekki prenta verðupplýsingar á afgreiðsluseðli – Það þýddi að ekki birtust Verð1/Verð2/Verð3
eða heildarupphæð (Upphæð) í útprentun.
- Sýna verð - Val um Verð 1, Verð 2 eða Verð 3. Ekki virkt ef hakað var við Ekki prenta
verðupplýsingar.
- Prenta staðsetningu vöru í frá-lager (landscape) - Dálkur með staðsetningu vöru bættist við og
útprentun varð lárétt (landscape).
Nýtt útlit glugga
Valmöguleikar eru núna:
- Röð og virkni dálka – Hér er hægt að velja þá dálka sem birtast skulu í útprentun ásamt röð
þeirra. Röð þeirra er breytt með því að draga dálkaheiti til.
- Snið blaðsíðu – Hægt að velja um lóðrétta (portrait) og lárétta (landscape) útprentun.
Athugið að hægt er að velja Verð 1, Verð 2 og Verð 3 eftir því hvort þau eru sýnileg í stillingum á
birgðum.
Upphæð reiknast út frá fyrsta virka verði (ef Verð 1 er virkt þá summerast það upp, annars Verð 2,
o.s.frv.).
Að auki þá er núna hægt að prenta bæði út á Prentara (F12) og á Skjá (F6).
F1 – Hjálp birtir stuttan leiðbeiningartexta.
Related Articles
Senda sölureikninga sjálfkrafa í tölvupósti við prentun
Senda sölureikninga sjálfkrafa í tölvupósti við prentun Stillingar á skuldunautaspjaldi Fyrst þarf að fara í skuldunautaspjald og passa að hafa skráð netfang. Skuldunautar > Skuldunautar > Tvísmellir á skuldunautinn Einnig hafa hakað í "Senda reikn. ...
Vöruhópar
Vöruhópar Vöruhópar er viðbót við leyfið – fylgir mánaðarkostnaður Til að stofna nýjan vöruhóp er farið undir Birgðir > Vöruhópar > INS Ný > Gefur yfirhópnum nafn og lýsingu. Hakar við að hann sé virkur og leyfir að vörur mega vera í mörgum hópum ef ...
Vörutalning
Talning Ýmsir valkostir eru í boði við stofnun talningardagbókar. Hægt er að stofna talningu niður á ákveðin vörunúmer, vöruflokka, birgja o.s.frv. Ef gildin eru tóm þá stofnast talning fyrir öll vörunúmer. Birgðir > Birgðabreytingar > Talningar > ...
Senda kröfu sjálfkrafa í bankann við prentun sölureiknings
Stofna kröfu við prentun reiknings Hægt er að láta kerfið stofna innheimtukröfu um leið og sölureikningur er uppfærður. Skilyrði Hugbúnaðarskilríki uppsett Sambanka vefþjónustur í leyfi Uppsetning og stillingar Eftirfarandi þarf að vera sett upp og ...
Stofna uppskrift
Stofna uppskrift Fyrst þarf að stofna vöru sem er uppskriftin - Tegund vöru þarf að vera "Uppskrift" Til að stofna uppskrift veljum við Birgðir > Framleiðsla > Uppskriftir > INS Ný Nauðsynlegt er að gefa uppskriftinni númer og lýsingu. Síðan þarf að ...