Senda sölureikninga sjálfkrafa í tölvupósti við prentun

Senda sölureikninga sjálfkrafa í tölvupósti við prentun

Senda sölureikninga sjálfkrafa í tölvupósti við prentun

Stillingar á skuldunautaspjaldi

Fyrst þarf að fara í skuldunautaspjald og passa að hafa skráð netfang.

Skuldunautar > Skuldunautar > Tvísmellir á skuldunautinn

Preview

Einnig hafa hakað í "Senda reikn. með tölvupósti" undir flipanum "Sendingarmátar"

Preview


Stillingar sölureikninga

Fara undir Sölureikningar > Uppsetning > Sölureikningar - Prentun > Haka við "Senda sölureikninga í tölvupósti samkvæmt uppsetningu skuldunauts"



Tölvupóstuppsetning

Passa þarf að tölvupóstur sé uppsettur í dk kerfinu. 

    • Related Articles

    • Senda kröfu sjálfkrafa í bankann við prentun sölureiknings

      Stofna kröfu við prentun reiknings Hægt er að láta kerfið stofna innheimtukröfu um leið og sölureikningur er uppfærður. Skilyrði Hugbúnaðarskilríki uppsett Sambanka vefþjónustur í leyfi Uppsetning og stillingar Eftirfarandi þarf að vera sett upp og ...
    • Senda launaseðla í tölvupósti

      Senda launaseðla í tölvupósti Stilling launþega Netfang launþega þarf að vera skráð á launþega spjaldinu. Laun > Launþegar > Tvísmellir á launþegann Tölvupóstuppsetning Passa þarf að tölvupóstur sé uppsettur í dk kerfinu. Virkni Fara undir Laun > ...
    • Breyting á prentun afgreiðsluseðla

      Breyting á prentun afgreiðsluseðla Vinnslan er í: Birgðir > Birgðabreytingar > Millifærslur > F5 Valmynd > Prenta afgreiðsluseðla. Eldra útlit glugga Valmöguleikar voru: Ekki prenta verðupplýsingar á afgreiðsluseðli – Það þýddi að ekki birtust ...
    • Verslunareining - Tengja tölvu við kassa

      Verslunareining Tengja tölvu við kassa Sölureikningar > Verslunareiningar > Kassar > Tvísmellir á kassann > Tengdar tölvur > INS Ný > Þá kemur sjálfkrafa upp heiti tölvu > F12 Skrá Þá ætti að vera komin upp verslunareining (kassi) þegar er gerður ...
    • Senda launamiða

      Senda launamiða Skref 1 Stofna launamiða Launamiðar eru stofnaðir undir vinnslum í launakerfinu. Laun > Vinnslur > Launamiðar (RSK 2.01) > F5 Valmynd > Útbúa launamiða Listinn heldur utanum alla stofnaða launamiða, hægt er að fella og bæta við miðum ...