Vöruhópar
Vöruhópar er viðbót við leyfið – fylgir mánaðarkostnaður
Til að stofna nýjan vöruhóp er farið undir Birgðir > Vöruhópar > INS Ný > Gefur yfirhópnum nafn og lýsingu. Hakar við að hann sé virkur og leyfir að vörur mega vera í mörgum hópum ef á við.
Opnar línu, gefur undirhópnum heiti og lýsingu > ör niður > ýtir á Esc til að eyða tómu línunni sem opnast > Tvíklikkar á undirhópinn
Ýtir á INS Ný og bætir við vöru > F12 skrá.
Einnig er hægt að bæta við vöru með því að fara á vöruspjaldið > flipinn Vöruhópar og hakað þar við í hvaða hópa varan á að vera í.