Vörutalning

Vörutalning

Talning

Ýmsir valkostir eru í boði við stofnun talningardagbókar. Hægt er að stofna talningu niður á ákveðin vörunúmer, vöruflokka, birgja o.s.frv. Ef gildin eru tóm þá stofnast talning fyrir öll vörunúmer.

Birgðir > Birgðabreytingar > Talningar > INS Ný > F5 Valmynd > Útbúa talningardagbók



Þegar talningardagbók hefur stofnast eru ýmsir möguleikar. Til dæmis að prenta hana út, flytja yfir í excel skjal eða handslá inn talið magn.

Hér er leiðbeiningar myndband: Birgðakerfi dk | Vörutalning
    • Related Articles

    • Stofna vöruafbrigði

      Vöruafbrigði Stofna eiginleika vöruafbrigða Birgðir > Uppsetning > Vöruafbrigði > Eiginleikar vöruafbrigða Þegar búið er að stofna allar stærðir er farið í að skrá vöruafbrigðin Skráning vöruafbrigða Hér stofnum við afbrigðin sjálf, setjum inn ...
    • Vöruhópar

      Vöruhópar Vöruhópar er viðbót við leyfið – fylgir mánaðarkostnaður Til að stofna nýjan vöruhóp er farið undir Birgðir > Vöruhópar > INS Ný > Gefur yfirhópnum nafn og lýsingu. Hakar við að hann sé virkur og leyfir að vörur mega vera í mörgum hópum ef ...
    • Serial númer, uppsetning og leiðbeiningar

      Leiðbeiningar um uppsetningu og notkun á serial númerum.
    • Stofna uppskrift

      Stofna uppskrift Fyrst þarf að stofna vöru sem er uppskriftin - Tegund vöru þarf að vera "Uppskrift" Til að stofna uppskrift veljum við Birgðir > Framleiðsla > Uppskriftir > INS Ný Nauðsynlegt er að gefa uppskriftinni númer og lýsingu. Síðan þarf að ...
    • Strikamerkjavinnslur - uppsetning

      Strikamerkjavinnslur - uppsetning Uppsetning strikamerkjavinnslu fyrir vörur sem eru seldar innan fyrirtækis. (Forskeyti 112...) Birgðir > Strikamerkjavinnslur > Uppsetning Hér er hakað við "Leyfa úthlutun á strikamerkjum". Fylla síðan inn númerin ...