Ákveðið verð í kassa / birgðageymsla í kassa
Ef viðskiptamaður
vill hafa sérstakt verð í kassakerfinu hjá sér.
- T.d. viðskiptamaður er með
verð 1 skráð í dk sem heildsöluverð en verð 2 er búðarverðið.
- Þá er hægt að stilla hér að
verð 2 er verðið sem birtist á kassanum.
Sama á við um
birgðageymslurnar.
- Ef að viðskipamaður vill hafa
ákveðna birgðageymslu sem aðal birgðageymslu sýnilega í kassanum.
Opna bakvinnslu → Stillingar (neðst í vinstra horni) → Fyrirtæki (efst á vinstri stiku) → Flipinn ,,Verslanir" → Smella á línuna þar (gæti staðið Default eða nafn fyrirtækis) → Breyta þar ,,Verðflokkur í verslun" → Velja þá verð 1, 2 eða
3 eftir því sem við á.
Á sama stað fyrir
ofan er hægt að breyta birgðargeymslunni.

Related Articles
Gjafabréf uppsetning kassi
Uppsetning á gjafabréfum í kassa. Leiðbeiningar um virkni í dk iPos appi neðst. Opnað bakvinnsluna. Stillingar > Kassar > Aðgerðarhnappar (flipi 3) Bæta við aðgerðarhnappnum Gjafabréf Einnig setja Gjafabréf sem virkan greiðslumáta. Vilji þið að ...
Texti með línu í afgreiðslukerfi
Byrjum á að opna bakvinnsluna. Í vinstra horni bakvinnslunnar í Stillingar → Kassar (á stiku) → Kassa uppsetning (flipinn) → smella á Default línuna (eða ákv.verslun → Sérsníða 2 (flipi 6) → Haka í ,,Nota flýtihnappa fyrir texta reikningslínu." ...
Rýrnun gerð í afgreiðslukassa
Til þess að skrá rýrnun á vörun í kassakerfinu þá er það gert svona. Bætt er inn aðgerðarhnappnum ,,Birgðabreytingar" í bakvinnslunni. Undir Stillingar > Kassar > Flipi 3 > Aðgerðarhnappar > Opnað DEFAULT eða línuna > Bætt við dálknum undir Aðgerðir. ...
Prenta kennitölu á kvittun í kassa
Að prenta kennitölu á kvittun í afgreiðslukassa. Þá opnast þessi gluggi hér:
Innskráning - afgreiðslukerfi
Innskráning Það eru tvær leiðir til að skrá sig inn í kerfið. Annars vegar er hægt að nota starfmannanúmer en hins vegar er hægt að nota flýtihnappa. Hægt er að stilla kerfið þannig að það skrái sölumann út eftir hverja sölu, að sölumaður skráist út ...