Gjafabréf uppsetning kassi
Uppsetning á gjafabréfum í kassa.
Leiðbeiningar um virkni í dk iPos appi neðst.
Opnað bakvinnsluna.
Stillingar > Kassar > Aðgerðarhnappar (flipi 3)
Bæta við
aðgerðarhnappnum Gjafabréf
Einnig setja
Gjafabréf sem virkan greiðslumáta.

Vilji þið að kassakerfið úthluti númeri á gjafabréfunum eða
vilji þið setji inn heiti / númer sjálf.

ATH! Næst þarf að opna dk-ið.
Búa til vöru / stofna vöru sem heitir ,,Gjafabréf" ef hún er ekki til núþegar.

Næst er farið í að tengja vöruna ,,Gjafabréf" í birgðum > vörur > opna vöruna > flipinnn dkPos > haka í gjafabréf
(sjá mynd 2 fyrir neðan)

Förum aftur í bakvinnsluna.
Opna stillingar > kassar > kassa uppsetning > flipinn Sala > setja inn vöruna gjafabréf.
Related Articles
Prenta kennitölu á kvittun í kassa
Að prenta kennitölu á kvittun í afgreiðslukassa. Þá opnast þessi gluggi hér:
Ákveðið verð í kassa / birgðageymsla í kassa
Ef viðskiptamaður vill hafa sérstakt verð í kassakerfinu hjá sér. T.d. viðskiptamaður er með verð 1 skráð í dk sem heildsöluverð en verð 2 er búðarverðið. Þá er hægt að stilla hér að verð 2 er verðið sem birtist á kassanum. Sama á við um ...
Rýrnun gerð í afgreiðslukassa
Til þess að skrá rýrnun á vörun í kassakerfinu þá er það gert svona. Bætt er inn aðgerðarhnappnum ,,Birgðabreytingar" í bakvinnslunni. Undir Stillingar > Kassar > Flipi 3 > Aðgerðarhnappar > Opnað DEFAULT eða línuna > Bætt við dálknum undir Aðgerðir. ...
Innborganir í dkPos
Þetta er til þess að borga inn á reikning með korti / gera upp skuldina sína. Þegar viðskiptamaður hefur safnað upp skuldum og kemur svo og vill borga þær. Setja inn aðgerðarhnappinn hér í bakvinnslunni. Opna dk-ið og setja inn sér fylgiskjalaseríu ...
Uppgjör prentast ekki á kassa
Starfsmaður hefur þá líklega ekki leyfi / réttindi til að prenta uppgjör. Lagfæra í bakvinnslu > Gögn > Sölumenn > opna sölumanninn sem náði ekki að prenta. Haka í ,,getur prentað uppgjör"