Innskráning - afgreiðslukerfi
Innskráning
Það eru tvær leiðir til að skrá sig inn í kerfið. Annars vegar er hægt að nota
starfmannanúmer en hins vegar er hægt að nota flýtihnappa.
Hægt er að stilla kerfið
þannig að það skrái sölumann út eftir hverja sölu, að sölumaður skráist út eftir uppgefinn tíma eða að sami sölumaður er skráður
inn þar til hann skráir sig út, sem bíður uppá að skrá sig inn í upphafi dags og
nota sama sölumann allan daginn. Þessar stillingar eru gerðar í bakvinnslu.
Stillingar - Kassar - Kassa uppsetning - Velja viðeigandi kassa uppsetningu - Flipinn ,,Sérsníða 2" Haka í nota flýtihnappa í innskráningu.
Hægt er einnig að skrá sig inn með starfsmannakorti í gegnum segulkortalesara
afgreiðslukerfis.
Related Articles
Tilvísun / beiðni flutt úr dkPos í dk
Ef að beiðnir/tilvísanir á reikningi í dkPos eiga að skila sér inn sem tilvísun á reikninga í dk. Þá er það stillt í bakvinnslunni undir: Stillingar → Stillingar → Bókun (flipi 3) → Haka í ,,Beiðni á reikningi í dkPos, er tilvísun í reikninga í dk." ...
Texti með línu í afgreiðslukerfi
Byrjum á að opna bakvinnsluna. Í vinstra horni bakvinnslunnar í Stillingar → Kassar (á stiku) → Kassa uppsetning (flipinn) → smella á Default línuna (eða ákv.verslun → Sérsníða 2 (flipi 6) → Haka í ,,Nota flýtihnappa fyrir texta reikningslínu." ...
Skrá út og hætta á kassa
Til þess að hætta í dkPos forritinu til að endurræsa það eftir t.d. uppfærslu eða fleira þá er eftirfarandi gert: Skrá út: Svo hætta:
Lykilorð sölumanna
Lykilorð sölumanna er sett upp hér: Opna bakvinnslu → Gögn (neðst í vinstra horni) → Sölumenn (á stiku) → Smella á viðk.sölumann → Setja inn lykilorð
Sjálfvirk útskráning dkPos / dkiPos
Sjálfvirk útskráning dkPos / dkiPos Hér er stillingin fyrir hve langur tími líður þar til að sölumaður skráist sjálfkrafa út. Opna dkPos bakenda: Stillingar - Kassar, flipi 2 kassa uppsetning, smella á DEFAULT línuna (eða viðeigandi kassa ...