Texti með línu í afgreiðslukerfi

Texti með línu í afgreiðslukerfi

Byrjum á að opna bakvinnsluna.

Í vinstra horni bakvinnslunnar í Stillingar → Kassar (á stiku) → Kassa uppsetning (flipinn) → smella á Default línuna (eða ákv.verslun → Sérsníða 2 (flipi 6) → Haka í ,,Nota flýtihnappa fyrir texta reikningslínu."

  • Skrifum svo inn texta sem á að vera á hnappi nr.1 svo 2 og að lokum 3. 
  • Ef við viljum nota 3 hnappa t.d. -Tómat.


Svona lítur þetta svo út í kassanum:

  • Smellt er þá á Vöru → Smellt á hnappinn ,,Texti" og þar birtast þessi flýtihnappar.
  • -Tómat , -Sósa, -Lauk 
  • Hnapparnir 3 sem við völdum að við vildum birta í bakvinnslunni. 
  • Gott að velja algenga hnappa. 
  • Svo er textaboxið til að skrifa frjálsan viðbótartexti t.d. bráðaofnæmi eða slíkt.

    • Related Articles

    • Innskráning - afgreiðslukerfi

      Innskráning Það eru tvær leiðir til að skrá sig inn í kerfið. Annars vegar er hægt að nota starfmannanúmer en hins vegar er hægt að nota flýtihnappa. Hægt er að stilla kerfið þannig að það skrái sölumann út eftir hverja sölu, að sölumaður skráist út ...
    • Tilvísun / beiðni flutt úr dkPos í dk

      Ef að beiðnir/tilvísanir á reikningi í dkPos eiga að skila sér inn sem tilvísun á reikninga í dk. Þá er það stillt í bakvinnslunni undir: Stillingar → Stillingar → Bókun (flipi 3) → Haka í ,,Beiðni á reikningi í dkPos, er tilvísun í reikninga í dk." ...
    • Gluggastillingar í dk Pos

      Hægt er að breyta því hvort að dkPos glugginn fylli út í allan skjáinn eða sé bara á hluta af skjánum. Þetta myndband sýnir hvernig það er stillt. Útlitsstillingar í dkPos Einnig er hægt að stækka skjá, letur og texta með því að eiga við Display ...
    • Innborganir í dkPos

      Þetta er til þess að borga inn á reikning með korti / gera upp skuldina sína. Þegar viðskiptamaður hefur safnað upp skuldum og kemur svo og vill borga þær. Setja inn aðgerðarhnappinn hér í bakvinnslunni. Opna dk-ið og setja inn sér fylgiskjalaseríu ...
    • Prentari tengist ekki dkPos

      Hér er stuttur listi um það sem má skoða ef prentarinn er ekki að svara þegar sent er á hann úr afgreiðslukerfinu. Byrjaðu á þessu: * Endurræsa tölvuna * Slökkva og kveikja á prentaranum * Skoða hvort prentari sé ekki örugglega tengdur við tölvuna * ...