Til þess að skrá rýrnun á vörun í kassakerfinu þá er það gert svona.
Bætt er inn aðgerðarhnappnum ,,Birgðabreytingar" í bakvinnslunni.
Undir Stillingar > Kassar > Flipi 3 > Aðgerðarhnappar > Opnað DEFAULT eða línuna > Bætt við dálknum undir Aðgerðir.
Svo í afgreiðslukassanum er virknin sú að þú setur inn vöru, velur svo birgðarbreyting og færð upp gluggann rýrnun.
Sækja frá kassa næst rýrnunina og senda til dk.
Þá verður til birgðadagbók í dk-inu með rýrnuninni sem þarf að bóka.
Opna næst dk-ið.
Bóka rýrnunaar dagbókina sem var stofnuð.
Yfirfara skráningu og Uppfæra svo skráningu.