Rýrnun gerð í afgreiðslukassa

Rýrnun gerð í afgreiðslukassa

Til þess að skrá rýrnun á vörun í kassakerfinu þá er það gert svona.

 

Bætt er inn aðgerðarhnappnum ,,Birgðabreytingar" í bakvinnslunni.

 

Undir Stillingar > Kassar > Flipi 3 > Aðgerðarhnappar > Opnað DEFAULT eða línuna > Bætt við dálknum undir Aðgerðir.

 

 

 

Svo í afgreiðslukassanum er virknin sú að þú setur inn vöru, velur svo birgðarbreyting og færð upp gluggann rýrnun.

 

 

 

 

Sækja frá kassa næst rýrnunina og senda til dk.

 

 

 

 

 

 

Þá verður til birgðadagbók í dk-inu með rýrnuninni sem þarf að bóka.

 

Opna næst dk-ið.

Bóka rýrnunaar dagbókina sem var stofnuð.

 

 

 

Yfirfara skráningu og Uppfæra svo skráningu.

 

 


    • Related Articles

    • Gjafabréf uppsetning kassi

      Uppsetning á gjafabréfum í kassa. Leiðbeiningar um virkni í dk iPos appi neðst. Opnað bakvinnsluna. Stillingar > Kassar > Aðgerðarhnappar (flipi 3) Bæta við aðgerðarhnappnum Gjafabréf Einnig setja Gjafabréf sem virkan greiðslumáta. Vilji þið að ...
    • Innborganir í dkPos

      Þetta er til þess að borga inn á reikning með korti / gera upp skuldina sína. Þegar viðskiptamaður hefur safnað upp skuldum og kemur svo og vill borga þær. Setja inn aðgerðarhnappinn hér í bakvinnslunni. Opna dk-ið og setja inn sér fylgiskjalaseríu ...
    • Ákveðið verð í kassa / birgðageymsla í kassa

      Ef viðskiptamaður vill hafa sérstakt verð í kassakerfinu hjá sér. T.d. viðskiptamaður er með verð 1 skráð í dk sem heildsöluverð en verð 2 er búðarverðið. Þá er hægt að stilla hér að verð 2 er verðið sem birtist á kassanum. Sama á við um ...
    • Setja skuldunaut í reikningsviðskipti

      Að setja skuldunaut í reikningsviðskipti á kassa Byrja á að velja skuldunaut, annaðhvort á vinstri stiku eða þarna grái hnappurinn niðri í vinstra horni. Velja viðkomandi skuldunaut: Þá birtist viðkomandi skuldunautur hér: Setja vörurnar sem ...
    • Prenta kennitölu á kvittun í kassa

      Að prenta kennitölu á kvittun í afgreiðslukassa. Þá opnast þessi gluggi hér: