Nýleg uppfærsla frá Microsoft veldur því að Remote Desktop tenging slitnar þegar prentari með IPP class driver er tengdur við hýsinguna.
Eftirfarandi eru leiðbeiningar til að lagfæra það.
Veldu skránna sem hlóðst niður eða finndu hana í Downloads
Ýttu á skránna og veldu Extract all og Extract

Opna svo skránna og ýttu á Setup_ThinPrintClient_x64
Installa svo því sem kemur upp.