ThinPrint lagfæring

ThinPrint lagfæring

Nýleg uppfærsla frá Microsoft veldur því að Remote Desktop tenging slitnar þegar prentari með IPP class driver er tengdur við hýsinguna. 

Eftirfarandi eru leiðbeiningar til að lagfæra það. 



 Veldu skránna sem hlóðst niður eða finndu hana í Downloads



Ýttu á skránna og veldu Extract all og Extract



Opna svo skránna og ýttu á Setup_ThinPrintClient_x64

Installa svo því sem kemur upp. 








Warning
Velja only for me












    • Related Articles

    • Leiðbeiningar vegna uppfærslu á dkVistun setup

      Leiðbeiningar vegna uppfærslu á dkVistun setup Neðangreindur upplýsingagluggi mun opnast við leit að uppfærslum á dkVistun setup forritinu. Ýtir á Next til að sækja uppfærslur. Ef vantar uppfærslu á Thinprint client þá kemur neðangreint skref þar sem ...
    • IPP leiðbeiningar (Windows uppfærsla)

      Góðan daginn, Nýleg uppfærsla frá Microsoft veldur því að Remote Desktop tenging slitnar þegar prentari með IPP Class driver er tengdur við DK vistunarkerfið. Eftirfarandi eru leiðbeiningar fyrir þá sem hafa verið að lenda í því að missa samband við ...
    • Miðlægur tímastimpill

      Stilla kerfið að nota miðlægan tímastimpil Tilgangurinn með að nota miðlægan tímastimpil er ef um fleiri en eina ústöð er að ræða þá er ekki notast við klukku á útstöð heldur tími fengin frá miðlægum þjóni Hægt er að stilla kerfin á að nota miðlægan ...
    • EDI samskiptastaðall

      EDI samskiptastaðall SMASALA22.pdf sem er viðhengi hérna geymir allar upplýsingar um uppbyggingu og reglur hvað varðar EDI staðalinn ásamt reglum Staðall : 90.1