ThinPrint lagfæring

ThinPrint lagfæring

Nýleg uppfærsla frá Microsoft veldur því að Remote Desktop tenging slitnar þegar prentari með IPP class driver er tengdur við hýsinguna. 

Eftirfarandi eru leiðbeiningar til að lagfæra það. 



 Veldu skránna sem hlóðst niður eða finndu hana í Downloads



Ýttu á skránna og veldu Extract all og Extract



Opna svo skránna og ýttu á Setup_ThinPrintClient_x64

Installa svo því sem kemur upp. 








Warning
Velja only for me












    • Related Articles

    • Uppsetning á Thinprint

      Uppsetning á Thinprint Nauðsynlegt er fyrir notendur á Windows stýrikerfum að vera með Thinprint client uppsettan til að tengja prentara við dk í hýsingunni. Eftir uppsetningu er hægt að opna stillingarnar en forritið ræsist svo sjálfkrafa þegar ...
    • Prentari í hýsingu á Mac tölvu

      Prentari í hýsingu á Mac tölvu Hér er komin síða til að laga prentara í mac. Smellið á viðeigandi slóð. Opnið downloadið og keyrið upp skránna. https://thinprint.dkvistun.is/Mac/ThinPrint_Client_13_Mac_TCP.zip
    • Leiðbeiningar vegna uppfærslu á dkVistun setup

      Leiðbeiningar vegna uppfærslu á dkVistun setup Neðangreindur upplýsingagluggi mun opnast við leit að uppfærslum á dkVistun setup forritinu. Ýtir á Next til að sækja uppfærslur. Ef vantar uppfærslu á Thinprint client þá kemur neðangreint skref þar sem ...
    • IPP leiðbeiningar (Windows uppfærsla)

      Góðan daginn, Nýleg uppfærsla frá Microsoft veldur því að Remote Desktop tenging slitnar þegar prentari með IPP Class driver er tengdur við DK vistunarkerfið. Eftirfarandi eru leiðbeiningar fyrir þá sem hafa verið að lenda í því að missa samband við ...
    • Uppsetning Prentara

      Leiðbeiningar fyrir stillingu prentara í DK bókhaldskerfinu Ef að ekki næst að fá svar fá prentara frá viðkomandi tölvu, þá þarf að hafa samband við fyrirtækið sem seldi þér prentarann. Til að tryggja að prentun virki eðlilega í DK bókhaldskerfinu þá ...