Leiðbeiningar vegna uppfærslu á dkVistun setup
Leiðbeiningar vegna uppfærslu á dkVistun setup
Neðangreindur upplýsingagluggi mun opnast við leit að
uppfærslum á dkVistun setup forritinu.
Ýtir á Next til að sækja uppfærslur.
Ef vantar uppfærslu á Thinprint client þá kemur neðangreint
skref þar sem valið er NEXT.
Þá kemur gluggi þar sem hakað er við „I agree to the Licence
terms and conditions“ og ýtt á INSTALL
Þá fer uppfærslan af stað
og þegar hún klárast þá opnast nýtt útlit á dk Vistun Setup.
Í þessum glugga er ekki þörf á frekari innslætti ef þegar er til tenging við dkVistun setup. Þ.e. ekki þarf að slá inn SSN númerið ef ennþá er dkVistun icon á desktopinu.
Related Articles
dkVistun uppsetning
dkVistun Uppsetning Til að tengjast dkVistun þarf að setja upp lítið forrit. Þegar þetta er orðið uppsett þá er hægt að setja inn upplýsingar fyrirtækis og við það verður tenging aðgengileg fyrir viðkomandi fyrirtæki Vinsamlegast fylgdu leiðbeiningum ...
IPP leiðbeiningar (Windows uppfærsla)
Góðan daginn, Nýleg uppfærsla frá Microsoft veldur því að Remote Desktop tenging slitnar þegar prentari með IPP Class driver er tengdur við DK vistunarkerfið. Eftirfarandi eru leiðbeiningar fyrir þá sem hafa verið að lenda í því að missa samband við ...
Slóð/drif finnst ekki í hýsingunni
Til að lagfæra það að slóðin hjá aðilum finnst ekki inní hýsingunni. Þá þarf að skrá sig út úr hýsingunni (Cltr+Alt+End og Sign out) og leita að forritinu dkVistun setup í tölvu viðkomandi. Fara í leit á task barnum hjá viðkomandi (skjáborð) Skrifa ...
Stilla vistunina á 1 skjá
Finna forritið dkVistun setup Options flipi - Enable multiple displays, haka í það.
Nýr notandi
Kæri viðskiptavinur Við hjá hýsingarþjónustu dk höfum lokið uppsetningu hýsingaraðgangs fyrir þitt fyrirtæki. Notandanafn og lykilorð hefur verið sent í heimabanka fyrirtækisins undir Rafræn skjöl Uppsetningar leiðbeiningarnar er að finna hér ...