Leiðbeiningar vegna uppfærslu á dkVistun setup

Leiðbeiningar vegna uppfærslu á dkVistun setup

Leiðbeiningar vegna uppfærslu á dkVistun setup

 Neðangreindur upplýsingagluggi mun opnast við leit að uppfærslum á dkVistun setup forritinu. 

 

A screenshot of a computer

AI-generated content may be incorrect.

Ýtir á Next til að sækja uppfærslur.

Ef vantar uppfærslu á Thinprint client þá kemur neðangreint skref þar sem valið er NEXT.

A screenshot of a computer

AI-generated content may be incorrect.

Þá kemur gluggi þar sem hakað er við „I agree to the Licence terms and conditions“ og ýtt á INSTALL

A screenshot of a software

AI-generated content may be incorrect.

Þá fer uppfærslan af stað  og þegar hún klárast þá opnast nýtt útlit á dk Vistun Setup.
Í þessum glugga er ekki þörf á frekari innslætti ef þegar er til tenging við dkVistun setup. Þ.e. ekki þarf að slá inn SSN númerið ef ennþá er dkVistun icon á desktopinu. 

A screenshot of a computer

AI-generated content may be incorrect.


    • Related Articles

    • IPP leiðbeiningar (Windows uppfærsla)

      Góðan daginn, Nýleg uppfærsla frá Microsoft veldur því að Remote Desktop tenging slitnar þegar prentari með IPP Class driver er tengdur við DK vistunarkerfið. Eftirfarandi eru leiðbeiningar fyrir þá sem hafa verið að lenda í því að missa samband við ...
    • Serial númer, uppsetning og leiðbeiningar

      Leiðbeiningar um uppsetningu og notkun á serial númerum.
    • Skrá skattkort á launþega

      Skattkort launþega Laun > Launþegar > Tvísmellir á launþegann > F5 Valmynd > Skattkort INS Ný > Setur inn dagsetning frá og hlutfall persónuafsláttar > F12 skrá Hér er leiðbeiningar myndaband: dk hugbúnaður | Skrá skattkort á launþega Hér eru ...
    • Bæta við skýringartexta á sölureikning

      Skýringartexti á sölureikningum Að bæta við skýringartexta á sölureikning er gert undir Sölureikningar > Sölureikningar > F5 valmynd > Upplýsingar/Minnisbækur > Fastir textar Hér er leiðbeiningar myndband: dk hugbúnaður | Fastur texti á sölureikning
    • 0 kr. lína á innkaupareikning

      Góðan daginn Hér eru leiðbeiningar um hvernig á að færa innkaupareikning í vörumóttöku þegar hann inniheldur línu með 0 kr. upphæð. Leiðbeiningar: Til að koma reikningnum inn þá þarf að tengja 0 kr. línuna við sérstaka kostnaðartegund. 1. Stofnið ...