Uppsetning á Thinprint

Uppsetning á Thinprint

Uppsetning á Thinprint

Nauðsynlegt er fyrir notendur á Windows stýrikerfum að vera með Thinprint client uppsettan til að tengja prentara við dk í hýsingunni.
Eftir uppsetningu er hægt að opna stillingarnar en forritið ræsist svo sjálfkrafa þegar opnuð er tenging inn í dkVistun.
     
Info
Uppsetning er einföld, keyrið forritið upp og farið í gegnum gluggana, allir réttir valmöguleikar eru forvaldir.
Hér má sækja uppsetningarskrá: https://thinprint.dkvistun.is/13/ThinPrint-Client-13.1.5/ 

Eftir uppsetningu er hægt að opna stillingarnar en forritið ræsist svo sjálfkrafa þegar opnuð er tenging inn í dkVistun.

Stillingar í Thinprint

Setup

Inherit system's deafult printer  - Notar sjálfgefinn prentara á tölvunni þinni sem sjálfgefinn prentara inn í dkVistun
Use this printer - Gefur þér val um að hafa einhvern annan en sjálfgefna prentarann á tölvunni þinni sem sjálfgefinn prentara inn í dkVistun

Það á alltaf að vera hakað í Default at server



Assignment

Hér eru allir prentarar valdir sem eru uppsettir á tölvunni þinni. Þú hefur val um að fækka prentururum sem tengjast inn í dkVistun með því að afhaka við prentara sem þú munt ekki nota í dk.




Idea
Það er gott að hafa einungis hakað við þá prentara sem þú munt nota í dk því tenging á morgun prenturum getur tafið eilítið tenginguna (15-60 sekúndur)
Svo gerir það líta fólki einfaldara um vik að velja prentara ef það eru ekki margir óþarfa prentarar í listanum.

Alert
Enable sending properties er valið sjálfkrafa og á ekki að fikta í því nema þú lendir mögulega í vandræðum með útprentun.
Með því að fjarlægja hakið nota Thinprint einfaldari útgáfu af prentarauppsetningum inn í dkVistun.
Fyrir 99% notenda virkar það án vandræða að hafa hakið í.



    • Related Articles

    • Uppsetning Prentara

      Leiðbeiningar fyrir stillingu prentara í DK bókhaldskerfinu Ef að ekki næst að fá svar fá prentara frá viðkomandi tölvu, þá þarf að hafa samband við fyrirtækið sem seldi þér prentarann. Til að tryggja að prentun virki eðlilega í DK bókhaldskerfinu þá ...
    • dkVistun uppsetning

      dkVistun Uppsetning Til að tengjast dkVistun þarf að setja upp lítið forrit. Þegar þetta er orðið uppsett þá er hægt að setja inn upplýsingar fyrirtækis og við það verður tenging aðgengileg fyrir viðkomandi fyrirtæki Vinsamlegast fylgdu leiðbeiningum ...
    • Prentari í hýsingu á Mac tölvu

      Prentari í hýsingu á Mac tölvu Hér er komin síða til að laga prentara í mac. Smellið á viðeigandi slóð. Opnið downloadið og keyrið upp skránna. https://thinprint.dkvistun.is/Mac/ThinPrint_Client_13_Mac_TCP.zip
    • ThinPrint lagfæring

      Nýleg uppfærsla frá Microsoft veldur því að Remote Desktop tenging slitnar þegar prentari með IPP class driver er tengdur við hýsinguna. Eftirfarandi eru leiðbeiningar til að lagfæra það. Hlaðið niður efirfarandi skrá: ...
    • Uppsetning á fjölþátta auðkenningu gegnum DUO

      Hvað er DUO? DUO er skýjaþjónusta frá CISCO sem býður fjölþátta auðkenningu. Einn af mikilvægustu öryggisþáttunum til að vernda notendur er notkun fjölþátta auðkenningar. Fjölþátta auðkenningar (Multi Factor Authentication – MFA) er þegar þú skráir ...