Töflur og svæði
Inn í dk er hægt að smella á Verkfæri upp í borðanum og síðan "Töflur og svæði"
til að fá upplýsingar um þær töflur í kerfum og svæðum sem þeim tilheyra
Opna töflur og svæði í dk
Töflur
Vistra megin kemur listi með töflum aðgengilegur í kerfinu
Svæði
Hægra megin uppi kemur listi yfir þau svæði sem tilheyra þeirri töflu sem valin er.
Lýsing
Hægt er að breyta lýsingu á svæði í niðri til hægri ef t.d. á að taka eitthvað svæði í kerfinu og breyta lýsingu á því útfrá nýjum tilgangi
t.d. "Heimili 4" verður "Vef auðkenni"
þar sem að heimasíða er að senda inn reikninga og það á að halda utan um eitthvað sem væri ekki tilvísun