Töflur og svæði

Töflur og svæði

Töflur og svæði

Inn í dk er hægt að smella á Verkfæri upp í borðanum og síðan "Töflur og svæði"
til að fá upplýsingar um þær töflur í kerfum og svæðum sem þeim tilheyra

Opna töflur og svæði í dk


Töflur

Vistra megin kemur listi með töflum aðgengilegur í kerfinu


Svæði

Hægra megin uppi kemur listi yfir þau svæði sem tilheyra þeirri töflu sem valin er.

Lýsing

Hægt er að breyta lýsingu á svæði í niðri til hægri ef t.d. á að taka eitthvað svæði í kerfinu og breyta lýsingu á því útfrá nýjum tilgangi
t.d. "Heimili 4" verður "Vef auðkenni"
þar sem að heimasíða er að senda inn reikninga og það á að halda utan um eitthvað sem væri ekki tilvísun
    • Related Articles

    • Stilla af svæði á formum

      Stilla af svæði á formum Hægt er að stilla af form til að einfalda og aðlaga notkun að notanda/ fyrirtæki Með að gera þetta þá er á einfaldan máta hægt að einfalda viðmót og flýta fyrir skráningu í kerfinu Einfalt dæmi væri sölutilboð Velja að hlaupa ...
    • Afjafna og fella bankahreyfingar

      Afjafna og fella bankahreyfingar Afjöfnun bankahreyfingar Til að afjafna afstemmingu á bankahreyfingu er farið í Fjárhagur > Bankareikningar > Afstemmingar Viðkomandi bankareikningur er valinn, þar er farið í F5 valmynd > Sækja hreyfingar Í þeim ...
    • Bankareikningar og sækja bankahreyfingar

      Bankareikningar og sækja bankahreyfingar Stofnun bankareiknings Þegar bankaafstemmingakerfið er tekið í notkun þarf að stofna þá bankareikninga sem stemma á af. Það er gert undir Fjárhagur > Bankareikningar > Bankareikningar. Smellt er á INS ný og ...
    • Samþykktarkerfi uppsetning og virkni

      Samþykktarkerfi Uppsetning Ef starfsmaður á að vera samþykkjandi, þá þarf að fara undir Starfsmenn > Starfsmenn, tvísmella á starfsmanninn og haka í „Samþykkjandi ld. reikninga“ Það þarf að tryggja að notendanöfn inn í dk bókhaldskerfinu séu tengd ...
    • Serial númer, uppsetning og leiðbeiningar

      Leiðbeiningar um uppsetningu og notkun á serial númerum.