Stilla af svæði á formum

Stilla af svæði á formum

Stilla af svæði á formum

Hægt er að stilla af form til að einfalda og aðlaga notkun að notanda/ fyrirtæki
Með að gera þetta þá er á einfaldan máta hægt að einfalda viðmót og flýta fyrir skráningu í kerfinu

Einfalt dæmi væri sölutilboð
Velja að hlaupa yfir svæði sem ekki eru mikið notuð t.d. heimilsfang 2, heimilsfang 3 og heimilsfang 4
þannig ef valin er skuldunautur og ýtt á tab þá þegar komið er að setja fókus á þau svæði þau er farið yfir þau
og þar með sparast tími.

 

Töflur og svæði

Hér undir er hægt að eiga við öll svæði og hvernig á að meðhöndla notkun notanda.


Ef enginn notandi er tekinn fram þá mun þetta eiga við fyrritækið í heild sinni
ef engin notandi og fyrirtæki þá á þetta við kerfið í heild sinni


 

Viðmót til að stilla

Á öllum “Nýju“ formum í dk þá er hægt að nota flýti lykla til að opna sniðmáts form til að einfalda sérsnið á viðkomandi formi

CTRL+SHIFT+U
Við það opnast gluggi þar sem hægt er að velja virkni fyrir hvert svæði

Valmöguleikar

  1. Falið
    Svæði verður fjarlægt úr viðmótinu
  2. Hlaupa yfir
    Þegar notast er við lyklaborð og ýtt er á TAB takkan þá mun fókusinn ekki lenda á þessu svæði heldur taka það næsta(Flýtir fyrir innslátti)
  3. Skilyrt
    Krafist verður að viðkomandi svæði hafi gildi í sér.



Form sem hafa skilgreiningu á sér eru fastar við notandann.
Hægt er að breyta þeirri hegðun í töflur og svæði þar sem hægt er að fjarlægja notanda af skilgreiningu til að gera þetta að skilgreiningu fyrir fyrirtæki

    • Related Articles

    • Töflur og svæði

      Töflur og svæði Inn í dk er hægt að smella á Verkfæri upp í borðanum og síðan "Töflur og svæði" til að fá upplýsingar um þær töflur í kerfum og svæðum sem þeim tilheyra Opna töflur og svæði í dk Töflur Vistra megin kemur listi með töflum aðgengilegur ...
    • Breyting á prentun afgreiðsluseðla

      Breyting á prentun afgreiðsluseðla Vinnslan er í: Birgðir > Birgðabreytingar > Millifærslur > F5 Valmynd > Prenta afgreiðsluseðla. Eldra útlit glugga Valmöguleikar voru: Ekki prenta verðupplýsingar á afgreiðsluseðli – Það þýddi að ekki birtust ...
    • Leiðbeiningar vegna uppfærslu á dkVistun setup

      Leiðbeiningar vegna uppfærslu á dkVistun setup Neðangreindur upplýsingagluggi mun opnast við leit að uppfærslum á dkVistun setup forritinu. Ýtir á Next til að sækja uppfærslur. Ef vantar uppfærslu á Thinprint client þá kemur neðangreint skref þar sem ...
    • Bæta við skýringartexta á sölureikning

      Skýringartexti á sölureikningum Að bæta við skýringartexta á sölureikning er gert undir Sölureikningar > Sölureikningar > F5 valmynd > Upplýsingar/Minnisbækur > Fastir textar Hér er leiðbeiningar myndband: dk hugbúnaður | Fastur texti á sölureikning
    • 0 kr. lína á innkaupareikning

      Góðan daginn Hér eru leiðbeiningar um hvernig á að færa innkaupareikning í vörumóttöku þegar hann inniheldur línu með 0 kr. upphæð. Leiðbeiningar: Til að koma reikningnum inn þá þarf að tengja 0 kr. línuna við sérstaka kostnaðartegund. 1. Stofnið ...