Hægt er að stilla af form til að einfalda og aðlaga notkun að notanda/ fyrirtæki
Með að gera þetta þá er á einfaldan máta hægt að einfalda viðmót og flýta fyrir skráningu í kerfinu

Einfalt dæmi væri sölutilboð
Velja að hlaupa yfir svæði sem ekki eru mikið notuð t.d. heimilsfang 2, heimilsfang 3 og heimilsfang 4
þannig ef valin er skuldunautur og ýtt á tab þá þegar komið er að setja fókus á þau svæði þau er farið yfir þau
og þar með sparast tími.
Töflur og svæði
Hér undir er hægt að eiga við öll svæði og hvernig á að meðhöndla notkun notanda.

Ef enginn notandi er tekinn fram þá mun þetta eiga við fyrritækið í heild sinni
ef engin notandi og fyrirtæki þá á þetta við kerfið í heild sinni
Viðmót til að stilla
Á öllum “Nýju“ formum í dk þá er hægt að nota flýti lykla til að opna sniðmáts form til að einfalda sérsnið á viðkomandi formi
CTRL+SHIFT+U
Við það opnast gluggi þar sem hægt er að velja virkni fyrir hvert svæði
Valmöguleikar
- Falið
Svæði verður fjarlægt úr viðmótinu - Hlaupa yfir
Þegar notast er við lyklaborð og ýtt er á TAB takkan þá mun fókusinn ekki lenda á þessu svæði heldur taka það næsta(Flýtir fyrir innslátti) - Skilyrt
Krafist verður að viðkomandi svæði hafi gildi í sér.

Form sem hafa skilgreiningu á sér eru fastar við notandann.
Hægt er að breyta þeirri hegðun í töflur og svæði þar sem hægt er að fjarlægja notanda af skilgreiningu til að gera þetta að skilgreiningu fyrir fyrirtæki