Samþykktarkerfi uppsetning og virkni

Samþykktarkerfi uppsetning og virkni

Samþykktarkerfi

Uppsetning

Ef starfsmaður á að vera samþykkjandi, þá þarf að fara undir
Starfsmenn > Starfsmenn, tvísmella á starfsmanninn og haka í „Samþykkjandi ld. reikninga“



Það þarf að tryggja að notendanöfn inn í dk bókhaldskerfinu séu tengd starfsmönnum.
Almennt > Umsjón > Notendur. Sé starfsmaður ekki valinn þarf að skrá sig inn sem admin til að fara inn í kerfið og tengja starfsmann við notandann.




Lánardrottnar > Samþykktarkerfi > Uppsetning
Ef það er valið 2 samþykkjendur í uppsetningu þá er hægt að breyta fjölda samþykkjanda á lánardrottnum ef það eiga að vera 1, 2 eða 3 þá er það lánardrottnaspjaldið sem ræður fjöldanum.

Ef fylgiskjal á að stofnast við stofnun reikninga, þá er hakað í „Fylgiskjalamerkja reikning við stofnun“.




Það þarf að merkja á lánardrottnunum sjálfum ef á að samþykkja reikninga sem koma frá þeim.
Lánardrottnar > Lánardrottnar, tvísmellir á lánadrottinn og fara í flipann „Greiðslur“. Þar er hægt að setja inn fjölda samþykkjanda og samþykkjendur. 




Virkni

Til þess að samþykkja reikninga/hafna reikningum þá er farið í
Lánardrottnar > Samþykktarkerfi > Samþykkja reikninga > F5 Valmynd > F8 Samþykkja reikning





    • Related Articles

    • Uppsetning deilda

      Uppsetning deilda Þegar notaðar eru deildir í dk þurfa allar færslur fyrirtækisins að vera deildarmerktar. Þegar tekin er upp notkun á deildum í dk þarf að byrja á því að: 1. Uppfæra allar dagbækur (launakerfi, fjárhag, sölu). 2. Setja deildir í ...
    • Uppsetning endurhæfingarsjóður

      1. Vinsamlegast athugið að það má ekki vera launakeyrsla í gangi þegar hakað er við “endurhæfingarsjóður fylgir lífeyrissjóði" og bóka alla óbókaðar launakeyrslur. Laun > Uppsetning > Almennar stillingar > Laun – Almennt > Endurhæfingarsjóður fylgir ...
    • Senda verktakamiða

      Senda verktakamiða Skref 1 Í upphafi er gott að fara yfir lánardrottnalistann og merkja við hverjir eiga að fá verktakamiða. Lánardrottnar > Lánadrottnar > Tvísmellir á lánardrottinn > Innkaup og hakar við "Launamiði" Skref 2 Stofna verktakamiða ...
    • Serial númer, uppsetning og leiðbeiningar

      Leiðbeiningar um uppsetningu og notkun á serial númerum.
    • Strikamerkjavinnslur - uppsetning

      Strikamerkjavinnslur - uppsetning Uppsetning strikamerkjavinnslu fyrir vörur sem eru seldar innan fyrirtækis. (Forskeyti 112...) Birgðir > Strikamerkjavinnslur > Uppsetning Hér er hakað við "Leyfa úthlutun á strikamerkjum". Fylla síðan inn númerin ...