0 kr. lína á innkaupareikning

0 kr. lína á innkaupareikning

Góðan daginn

Hér eru leiðbeiningar um hvernig á að færa innkaupareikning í vörumóttöku þegar hann inniheldur línu með 0 kr. upphæð.

Leiðbeiningar:

Til að koma reikningnum inn þá þarf að tengja 0 kr. línuna við sérstaka kostnaðartegund.

   1. Stofnið kostnaðartegund sem er undanþegin skatti:

  1. Þetta er nauðsynlegt svo kerfið geti samþykkt línuna án þess að hún hafi fjárhagslega þýðingu.
  2. Farið í Innkaup > Uppsetning > Kostnaðartegundir > INS Ný

                     

   2.  Þegar kostnaðartegundin hefur verið stofnuð:

  1. Farið í Óstaðfestir rafrænir reikningar.
  2. Finnið viðkomandi reikning sem inniheldur 0 kr. línuna.
  3. Hægri smellið á línuna og veljið: Búið til bókunarskilgreiningu.
  4. Breytið Móttökustaðnum í: Innkaupakerfi.
  5. Nú opnast fyrir valmöguleikann að setja inn kostnaðartegundina.
  6. Ýta á F12 Skrá.
                     

Nú getur þú hægri smellt á reikninginn og valið: Stofna reikning


    • Related Articles

    • Bæta við skýringartexta á sölureikning

      Skýringartexti á sölureikningum Að bæta við skýringartexta á sölureikning er gert undir Sölureikningar > Sölureikningar > F5 valmynd > Upplýsingar/Minnisbækur > Fastir textar Hér er leiðbeiningar myndband: dk hugbúnaður | Fastur texti á sölureikning
    • Leiðbeiningar vegna uppfærslu á dkVistun setup

      Leiðbeiningar vegna uppfærslu á dkVistun setup Neðangreindur upplýsingagluggi mun opnast við leit að uppfærslum á dkVistun setup forritinu. Ýtir á Next til að sækja uppfærslur. Ef vantar uppfærslu á Thinprint client þá kemur neðangreint skref þar sem ...
    • Launaseðlar á öðru tungumáli

      Launaseðlar á öðru tungumáli Uppsetning 1. Til að geta fengið launaseðla á öðru tungumáli þarf dk að byrja á því að bæta því í leyfi hjá viðkomandi notanda. Söludeildin getur gefið upplýsingar um verð á einingunni. 2. Tungumál launþega er valið á ...
    • Skrá skattkort á launþega

      Skattkort launþega Laun > Launþegar > Tvísmellir á launþegann > F5 Valmynd > Skattkort INS Ný > Setur inn dagsetning frá og hlutfall persónuafsláttar > F12 skrá Hér er leiðbeiningar myndaband: dk hugbúnaður | Skrá skattkort á launþega Hér eru ...
    • Breyting á prentun afgreiðsluseðla

      Breyting á prentun afgreiðsluseðla Vinnslan er í: Birgðir > Birgðabreytingar > Millifærslur > F5 Valmynd > Prenta afgreiðsluseðla. Eldra útlit glugga Valmöguleikar voru: Ekki prenta verðupplýsingar á afgreiðsluseðli – Það þýddi að ekki birtust ...