Sækja innborganir

Sækja innborganir

Sækja innborganir

Hægt er að sækja innborganir með því að lesa inn skrá eða sækja beint í bankann með sambanka vefþjónustum og rafrænum skilríkjum. Þú ferð eftir því sem á við hjá þér.

Með kröfuskrá:

Skuldunautar > Innheimtukerfi banka > Sækja innborganir > Velja skrána sem þú tókst út hjá bankanum og lesa inn > F12 Staðfesta. 



Með sambanka vefþjónustu:

Skuldunautar > Innheimtukerfi banka > Sækja innborganir > Skrá notandanafn og lykilorð, velja réttan banka og tímabil > F12 Staðfesta. 



Með báðum aðferðum stofnast í framhaldinu fjárhagsdagbók undir Fjárhagur > Dagbók sem hægt er að bóka inn í fjárhaginn. 


    • Related Articles

    • Bankareikningar og sækja bankahreyfingar

      Bankareikningar og sækja bankahreyfingar Stofnun bankareiknings Þegar bankaafstemmingakerfið er tekið í notkun þarf að stofna þá bankareikninga sem stemma á af. Það er gert undir Fjárhagur > Bankareikningar > Bankareikningar. Smellt er á INS ný og ...
    • Senda kröfu sjálfkrafa í bankann við prentun sölureiknings

      Stofna kröfu við prentun reiknings Hægt er að láta kerfið stofna innheimtukröfu um leið og sölureikningur er uppfærður. Skilyrði Hugbúnaðarskilríki uppsett Sambanka vefþjónustur í leyfi Uppsetning og stillingar Eftirfarandi þarf að vera sett upp og ...
    • Stofna skuldunaut

      Stofna skuldunaut Þegar nýr skuldunautur er stofnaður er ýtt á hnappinn INS Ný og opnast þá autt skuldunautaspjald. Skuldunautum er gefið númer, sem getur verið 12 stafir að lengd og má innihalda ýmist tölustafi, bókstafi eða tákn. Ef kennitala er ...
    • Afsláttartöflur tengdar við skuldunautaflokka

      Afsláttartöflur tengdar við skuldunautaflokka Skref 1: Stofna flokk fyrir skuldunauta Skuldunautar > Uppsetning > Flokkur skuldunautar > INS Ný Skref 2: Tengja skuldunauta við flokk skuldunauta Skuldunautar > Skuldunautar > Fletta upp skuldunautum ...
    • Afjafna og fella bankahreyfingar

      Afjafna og fella bankahreyfingar Afjöfnun bankahreyfingar Til að afjafna afstemmingu á bankahreyfingu er farið í Fjárhagur > Bankareikningar > Afstemmingar Viðkomandi bankareikningur er valinn, þar er farið í F5 valmynd > Sækja hreyfingar Í þeim ...