Lánadrottnar - Lesa inn frá CSV

Lánadrottnar - Lesa inn frá CSV

Leiðbeiningar:
Hægt er að nýta innlestur CSV-skrár til að uppfæra lánadrottnatöflu.
Oft er fljótlegra að flytja töfluna út í Excel, gera breytingar þar og flytja hana svo inn aftur.
Í þessum leiðbeiningum þá ætlum við að breyta samþykkjendafjölda og samþykkjendum á öllum lánadrottunum.


1. Byrja þarf að aðlaga töfluna og setja inn þá dálka sem ætlað er að vinna með. 
  1. Hægri smella og velja "Sýna dálka" þá birtist talfan Dálkar.
  2. Hakað við þá dálka sem við á og velja "Áfram"
               
            
2. Hægri smellum á músina og veljum:
  1. Flytja út í..
  2. Excel Skrá 
            

3. Setjið inn breytingarnar í Excel skjalið.

4. Til að kerfið þekki dálkana rétt, þurfa dálkaheitin að vera skilgreind í NativeNames.
  1. Hægri smellum á músina og veljum "Töfluupplýsingar"
            
  1. Finnum réttan dálk í töflunni: Fields
  2. Setjum hak í: Nativenames
  3. Þá breytist taflan Fields yfir í Nativenames
  4. Uppfærið dálkarheitin í Excel skjalinu
            
  1. Hér má sjá Nativenames fyrir þessa dálka:
            
                  
5. Vista skjalið sem CSV.
  1. Farðu í File
  2. Save a copy
  3. Vista sem: CSV (Comma delimited)
      
6. Fara í Dk og opnið Lánadrottnatöfluna
  1. F5 Valmynd
  2. Lesa inn frá CSV-skrá
            

ATH! ef villa kemur upp þá er gott að byrja skoða Region stillingarnar í tölvunni þinni.
1. Byrja fara í Settings > Time & Language
  1. Contry or region: Þarf að vera Iceland
  2. Regional format: Þarf að vera Icelandic
            

2. Opna Contol Panel og velja Region:
            
3. Fara þar í Additional Settings og passa að List separotar er ;
  1. Additional settings....
  2. List separator: ;
            

Við gerð svona breytinga þarf oft að endurræsa tölvuna til að þær taki full gildi.


    • Related Articles

    • Lesa inn eftirágreiddar skattakröfur

      Eftirágreiddar skattakröfur Að lesa inn eftirágreiddar skattakröfur er gert undir Laun > Vinnslur > Lesa eftirágr. skattakröfur úr Txt-skrá > velur innheimtuaðila og setur inn skrána sem þú fékkst frá skattinum > F12 Staðfesta
    • CSV innlestur í vöruskrá

      CSV innlestur í vöruskrá 1. Byrja þarf á því að búa til excel skrá með upplýsingum sem lesa á inn í vöruskrána. Öll dálkaheiti þurfa að vera á ensku. Í viðhengi er skjal með helstu dálkaheitum á ensku og íslensku. Ef dálkaheitin eru ekki í skjalinu ...
    • Lesa inn gögn í dk

      Lesa inn gögn Einfalt og þægilegt er að lesa inn gögn inn í dk. Til að lesa inn gögn er farið í Verkfæri > Gagnaflutningur > Fyrirtæki > Setja inn gögn Zip skrá sem inniheldur gögn fyrirtækis sem á að lesa inn er valin og í framhaldi er innlesturinn ...
    • Senda verktakamiða

      Senda verktakamiða Skref 1 Í upphafi er gott að fara yfir lánardrottnalistann og merkja við hverjir eiga að fá verktakamiða. Lánardrottnar > Lánadrottnar > Tvísmellir á lánardrottinn > Innkaup og hakar við "Launamiði" Skref 2 Stofna verktakamiða ...
    • Innlestur sölureikninga frá Konto

      Innlestur sölureikningar frá Konto Uppsetning: Almennt – Umsjón – Konto tenging uppsetning Viðskiptavinir fá API lykil og Notendanafn hjá Konto Vv fyllir þarna inn þá bókhaldslykla sem hann vill bóka á m.v vsk flokka og afrúning. Vv velur Almennt ...