Uppsetning endurhæfingarsjóður

Uppsetning endurhæfingarsjóður

1. Vinsamlegast athugið að það má ekki vera launakeyrsla í gangi þegar hakað er við “endurhæfingarsjóður fylgir lífeyrissjóði" og bóka alla óbókaðar launakeyrslur.

 Laun > Uppsetning > Almennar stillingar > Laun – Almennt > Endurhæfingarsjóður fylgir lífeyrissjóði.




2. Stofna launalið 600.

Laun > Launauppsetning > Launaliðir > Launaliðir tengdir Lífeyrissjóðum og stéttarfélögum.




3, Þá er komið að því að búa til bókunartengingu.

Laun > Launauppsetning > Bókhaldstenging > Launaliðir tengdir lífeyrissj og stéttarf > opna 600 > tengja við réttan bókhaldslykil bæði á flipanum "Gjaldfærsla og Skuldfærsla".

Passa að ef valið er “Frjáls texti” í tegund dagbókartexta þá þarf að vera texti í "Texti dagbókarfærslu".



4. Endurhæfingarsjóði bætt við lífeyrissjóðina.

Laun > Launauppsetning > Lífeyrissjóðir > opnar lífeyrissjóð > Bæta við > finnur launalið 600 > skráir % > F12 staðfesta



5. Ef launþegi var með skráðan R sjóð á sig, þá þarf að fjarlægja hann. 
    • Related Articles

    • Uppsetning deilda

      Uppsetning deilda Þegar notaðar eru deildir í dk þurfa allar færslur fyrirtækisins að vera deildarmerktar. Þegar tekin er upp notkun á deildum í dk þarf að byrja á því að: 1. Uppfæra allar dagbækur (launakerfi, fjárhag, sölu). 2. Setja deildir í ...
    • Samþykktarkerfi uppsetning og virkni

      Samþykktarkerfi Uppsetning Ef starfsmaður á að vera samþykkjandi, þá þarf að fara undir Starfsmenn > Starfsmenn, tvísmella á starfsmanninn og haka í „Samþykkjandi ld. reikninga“ Það þarf að tryggja að notendanöfn inn í dk bókhaldskerfinu séu tengd ...
    • Verslunareining - Tengja tölvu við kassa

      Verslunareining Tengja tölvu við kassa Sölureikningar > Verslunareiningar > Kassar > Tvísmellir á kassann > Tengdar tölvur > INS Ný > Þá kemur sjálfkrafa upp heiti tölvu > F12 Skrá Þá ætti að vera komin upp verslunareining (kassi) þegar er gerður ...
    • Strikamerkjavinnslur - uppsetning

      Strikamerkjavinnslur - uppsetning Uppsetning strikamerkjavinnslu fyrir vörur sem eru seldar innan fyrirtækis. (Forskeyti 112...) Birgðir > Strikamerkjavinnslur > Uppsetning Hér er hakað við "Leyfa úthlutun á strikamerkjum". Fylla síðan inn númerin ...
    • Afsláttartöflur tengdar við skuldunautaflokka

      Afsláttartöflur tengdar við skuldunautaflokka Skref 1: Stofna flokk fyrir skuldunauta Skuldunautar > Uppsetning > Flokkur skuldunautar > INS Ný Skref 2: Tengja skuldunauta við flokk skuldunauta Skuldunautar > Skuldunautar > Fletta upp skuldunautum ...