1. Vinsamlegast athugið að það má ekki vera launakeyrsla í gangi þegar hakað er við “endurhæfingarsjóður fylgir lífeyrissjóði" og bóka alla óbókaðar launakeyrslur.
Laun > Uppsetning > Almennar stillingar > Laun – Almennt > Endurhæfingarsjóður fylgir lífeyrissjóði.
2. Stofna launalið 600.
Laun > Launauppsetning > Launaliðir > Launaliðir tengdir Lífeyrissjóðum og stéttarfélögum.
3, Þá er komið að því að búa til bókunartengingu.
Laun > Launauppsetning > Bókhaldstenging > Launaliðir tengdir lífeyrissj og
stéttarf > opna 600 > tengja við réttan bókhaldslykil bæði á flipanum "Gjaldfærsla og Skuldfærsla".
Passa að ef valið er “Frjáls texti” í tegund dagbókartexta þá þarf að vera texti í "Texti dagbókarfærslu".
4. Endurhæfingarsjóði bætt við lífeyrissjóðina.
Laun > Launauppsetning > Lífeyrissjóðir > opnar lífeyrissjóð > Bæta
við > finnur launalið 600 > skráir % > F12 staðfesta
5. Ef launþegi var með skráðan R sjóð á sig, þá þarf að fjarlægja hann.