Senda verktakamiða

Senda verktakamiða

Senda verktakamiða

Skref 1

Í upphafi er gott að fara yfir lánardrottnalistann og merkja við hverjir eiga að fá verktakamiða.

Lánardrottnar > Lánadrottnar > Tvísmellir á lánardrottinn > Innkaup og hakar við "Launamiði"


Skref 2

Stofna verktakamiða

Lánardrottnar > Uppsetning > Launamiðar (RSK 2.01) > F5 Valmynd > Útbúa launamiða



Við stofnun þarf að passa að velja "Summu kredithreyfinga"



Listinn heldur utanum alla stofnaða verktakamiða, hægt er að fella og bæta við miðum handvirkt. (Aðgerðir má finna undir "F5 Valmynd")

Hægt er að fletta upp hreyfingum til að stemma af upphæðir.

Skref 2

Prenta verktakamiða

Ýmsir valkostir eru fyrir útprentun verktakamiða.

Lánardrottnar > Uppsetning > Launamiðar (RSK 2.01) > F5 Valmynd > Prenta launamiða



Skref 3

Senda launamiða

Hægt er að senda verktakamiða sem rafræn skjöl í banka, annað hvort með vefþjónustu eða skráarflutningi. Einnig hægt að senda í tölvupósti.  Athugið að tölvupóstuppsetning notenda þarf að vera rétt og netfang skráð á lánardrotinn.

Lánardrottnar > Uppsetning > Launamiðar (RSK 2.01) > F5 Valmynd > Senda launamiða rafrænt, senda launamiða í birtingakerfi banka eða senda launamiða með tölvupósti




Hér er leiðbeiningar myndband: Lánardrottnarkerfi dk | Verktakamiðar - YouTube
    • Related Articles

    • Senda launaseðla í tölvupósti

      Senda launaseðla í tölvupósti Stilling launþega Netfang launþega þarf að vera skráð á launþega spjaldinu. Laun > Launþegar > Tvísmellir á launþegann Tölvupóstuppsetning Passa þarf að tölvupóstur sé uppsettur í dk kerfinu. Virkni Fara undir Laun > ...
    • Senda sölureikninga sjálfkrafa í tölvupósti við prentun

      Senda sölureikninga sjálfkrafa í tölvupósti við prentun Stillingar á skuldunautaspjaldi Fyrst þarf að fara í skuldunautaspjald og passa að hafa skráð netfang. Skuldunautar > Skuldunautar > Tvísmellir á skuldunautinn Einnig hafa hakað í "Senda reikn. ...
    • Senda kröfu sjálfkrafa í bankann við prentun sölureiknings

      Stofna kröfu við prentun reiknings Hægt er að láta kerfið stofna innheimtukröfu um leið og sölureikningur er uppfærður. Skilyrði Hugbúnaðarskilríki uppsett Sambanka vefþjónustur í leyfi Uppsetning og stillingar Eftirfarandi þarf að vera sett upp og ...
    • Senda launamiða

      Senda launamiða Skref 1 Stofna launamiða Launamiðar eru stofnaðir undir vinnslum í launakerfinu. Laun > Vinnslur > Launamiðar (RSK 2.01) > F5 Valmynd > Útbúa launamiða Listinn heldur utanum alla stofnaða launamiða, hægt er að fella og bæta við miðum ...
    • Senda eftirágreiddar skattakröfur

      Eftirágreiddar skattakröfur Að senda eftirágreiddar skattakröfur til skattsins er gert undir Laun > Vinnslur > Skrifa afdregnar egr. skattakröfur í Txt-skrá > velur launaár og mánuð eða launakeyrslu > F12 Staðfesta Svo eru gögnin annað hvort send ...