Geymdar sölur / reikningar í geymslu

Geymdar sölur / reikningar í geymslu

Geymdar sölur // Ef villa kemur upp á kassa við kortagreiðslu, salan fer í gegn í posa en ekki í kassanum. 


Þá er ráð við því að: 

Fara í að sækja söluna (sem fór í geymslu / ýta á geymslur) velja réttu söluna sem við á. 



Setja inn texta með skýringu á því hvað átti sér stað. 
Velja ,,borga" greiðslumáti ,,peningar" hafa sömu upphæð og var á færslunni. 
Velja svo prenta kvittun og skrifa á kvittunina hvað hafi gerst og setja með í uppgjörið fyrir þann sem fer yfir uppgjörið og lagar þá færsluna og kemur henni á réttan bókhaldslykil (þá ekki peningar heldur kortalykil). 

Þetta getur gerst þegar að sölur í afgreiðslukassa verða til þegar að fólk klárar ekki söluna og þegar það fer til baka er það spurt ,,hvort það vilji geyma eða eyða sölunni" og það velur geyma hana.

Það verður að klára þessar sölur það er ekki hægt að eyða þeim þar sem að kortagreiðsla liggur á bakvið þær.

Þá safnast þær upp þarna undir geymdar sölur, en hægt er að klára þær seinna með þessum hætti. 


Þetta hefur gerst þegar verið er að skipta greiðslum / eða reikningi, fólki tekst þetta á allskonar vegu. 

Þá fær fyrirtækið ekki sölurnar/reikningana inn fyrr en þetta er klárað á núlli eða klárað og valið peningar með réttri upphæð, ef vitað er að kortagreiðslan fór í gegn en þetta er til þess að klára að skrá reikninginn alla leið inn í kerfið.


Sjá aðferð: 

Sækja sölu: 


Velja réttu söluna: 


Velja hér annaðhvort texti með reikningslínu en einnig er takki sem heitir bara texti: 

Skrifa þá útskýringu á málinu.


Velja svo borga og velja peningar eða þá kort og haka þá í sýna kortategundir til að velja rétta tegund greiðslukorts (sjá neðar).


Staðfesta: 


Ef valið er VISA eða kort. 
Haka hér í sýna kortategundir.
Velja svo kortið þarna í listanum t.d. VISA og staðfesta. 

Þá er greiðslan að fara rétt inn í kerfið og alla leið í dk en ekkert sendist á posa eða er tekið af kortið því að það ætti að hafa farið kortagreiðsla í gegn í svona tilvikum.


Ýtum á ,,í lagi" 









    • Related Articles

    • Geyma sölu

      Geyma sölu Hægt er að geyma sölu sem búið er að skrá inn í afgreiðslukerfið og sækja hana svo síðar. Við veljum hnappinn [Geyma sölu] og birtist þá eftirfarandi mynd Við getum slegið inn allt að 50 stafa skýringartexta, sem getur verið gott ef mikið ...
    • Innborganir í dkPos

      Þetta er til þess að borga inn á reikning með korti / gera upp skuldina sína. Þegar viðskiptamaður hefur safnað upp skuldum og kemur svo og vill borga þær. Setja inn aðgerðarhnappinn hér í bakvinnslunni. Opna dk-ið og setja inn sér fylgiskjalaseríu ...
    • Gjafabréf uppsetning kassi

      Uppsetning á gjafabréfum í kassa. Leiðbeiningar um virkni í dk iPos appi neðst. Opnað bakvinnsluna. Stillingar > Kassar > Aðgerðarhnappar (flipi 3) Bæta við aðgerðarhnappnum Gjafabréf Einnig setja Gjafabréf sem virkan greiðslumáta. Vilji þið að ...
    • Tilvísun / beiðni flutt úr dkPos í dk

      Ef að beiðnir/tilvísanir á reikningi í dkPos eiga að skila sér inn sem tilvísun á reikninga í dk. Þá er það stillt í bakvinnslunni undir: Stillingar → Stillingar → Bókun (flipi 3) → Haka í ,,Beiðni á reikningi í dkPos, er tilvísun í reikninga í dk." ...
    • Ákveðið verð í kassa / birgðageymsla í kassa

      Ef viðskiptamaður vill hafa sérstakt verð í kassakerfinu hjá sér. T.d. viðskiptamaður er með verð 1 skráð í dk sem heildsöluverð en verð 2 er búðarverðið. Þá er hægt að stilla hér að verð 2 er verðið sem birtist á kassanum. Sama á við um ...