Þegar
viðskiptamaður hefur safnað upp skuldum og kemur svo og vill borga þær.
Setja inn
aðgerðarhnappinn hér í bakvinnslunni.
Opna dk-ið og setja inn sér
fylgiskjalaseríu fyrir innborganir í dk-inu.
Næst förum við aftur í bakvinnsluna > stillingar > stillingar > flipinn bókun > hökum í hér
Svona lítur þetta þá út í kassanum
Velja hér skuldunaut sem greiða skal inn á, setja þarf lýsingu eða velja vöru sem greiða á inná (hægt að velja eina vöru), hægt er einnig að setja inn tilvísun.
Kvittun prentast út og á hana kemur innslegin lýsing.
Innborganir þarf að bóka sérstaklega í dk bókhaldi þegar búið er að lesa sölur þangað.
Einnig er hægt að bæta við að hafa ,,innborganir" þarna á vinstri síðu.
Þá getur hver sem er í kassanum flett upp innborgunum.
Ath ! Þetta er auka stilling ef viðkomandi vill fletta upp innborgunum á kassanum.
Lítur svona út: