Setja skuldunaut í reikningsviðskipti
Að setja skuldunaut í reikningsviðskipti á kassa
Byrja á að velja skuldunaut, annaðhvort á vinstri stiku eða þarna grái hnappurinn niðri í vinstra horni.
Velja viðkomandi skuldunaut:
Þá birtist viðkomandi skuldunautur hér:
Setja vörurnar sem viðkomandi ætlar að taka út og setja í reikning:
Borga, velja í reikning:
Related Articles
Afsláttur dettur af þegar sett er í reikning
Ef að afsláttur á vörulínum þurrkast út af kassa þegar að valinn er ákveðinn skuldunautur á vörurnar. Þá skal athuga hvort að þessi gluggi komi upp þegar skuldunautur er settur á sölu. Ef starfsmaðurinn ýtir tvisvar á enter þegar hann velur ...
Innborganir í dkPos
Þetta er til þess að borga inn á reikning með korti / gera upp skuldina sína. Þegar viðskiptamaður hefur safnað upp skuldum og kemur svo og vill borga þær. Setja inn aðgerðarhnappinn hér í bakvinnslunni. Opna dk-ið og setja inn sér fylgiskjalaseríu ...
Vörumóttakendur á kassa
Sjá pdf - fyrir skýrari myndir - Viðhengi fylgir með
Minnismiði / minnisbók skuldunautar
Til að setja inn minnismiða á skuldunaut sem er í reikningsviðskiptum. - Þá þarf að fara í skuldunauta og finna við komandi skuldunaut og ENTER á hann til að fá hann inn í reikning. Sjá hér nafn viðkomandi skuldunautar fyrir neðan ,,bernaiseborgari" ...
Prenta kennitölu á kvittun í kassa
Að prenta kennitölu á kvittun í afgreiðslukassa. Þá opnast þessi gluggi hér: