Opnunarstöður
Þegar nýtt bókhaldsár hefur verið stofnað þarf að sækja niðurstöðutölur efnahagsreiknings síðasta árs og setja sem upphafstöður nýja ársins.
Fjárhagur > Vinnslur > Opnunarstöður
Ef fyrirtæki er deildarskipt, þá er val um að setja inn deild fyrir hagnað (tap) eða að sameina opnun á eina deild. Ef ekkert er valið, þá bókast hagnaður (tap) hverrar deildar fyrir sig inn á bókhaldslykil fyrir hagnað (tap) í viðkomandi deild.
Þegar er búið að smella á F12 staðfesta þá stofnast opnunarstöður dagbók undir Fjárhagur > Dagbók yfirfarin og bókað dagbókina.