Núllstilling á fylgiskjalaseríum um áramót
Margir notendur núllstilla fylgiskjalanúmer um áramót. Hér eru sýndar helstu einingar í kerfinu þar sem fylgiskjalaseríum er breytt.
Athugið að vera búin að bóka fylgiskjöl frá fyrra tímabili áður en breyting á sér stað.
Virðisaukaskattur
Fjárhagur > Virðisaukakattur > Uppsetning
Bankareikningar
Fjárhagur > Bankareikningar > Uppsetning > Almennar stillingar
Skuldunautar
Skuldunautar > Innheimtukerfi banka > Uppsetning > Bókun greiddra krafna
Sölureikningar
Ef stillt er á samtímabókun er óþarfi að núllstilla fylgiskjalanúmer, því fylgiskjal er það sama og númer sölureiknings.
Sölureikningar > Uppsetning > Almennar stillingar > Sölureikningar - Bókun í fjárhag
Laun
Laun > Uppsetning > Almennar stillingar > Laun - Bókun í fjárhag
Lánardrottnar
Í lánardrottnakerfi er gott að huga að því hvenær fylgiskjalaseríu er breytt, því reikningar geta borist vegna eldra tímabils fram á nýja tímabilið.
Lánardrottnar > Uppsetning > Almennar stillingar > Lánardrottnar - Skrá reikninga
Lánardrottnar > Uppsetning > Almennar stillingar > Lánardrottnar - Greiðsla reikninga