Núllstilla fylgiskjalanúmer

Núllstilla fylgiskjalanúmer

Núllstilling á fylgiskjalaseríum um áramót

Margir notendur núllstilla fylgiskjalanúmer um áramót. Hér eru sýndar helstu einingar í kerfinu þar sem fylgiskjalaseríum er breytt. 
Athugið að vera búin að bóka fylgiskjöl frá fyrra tímabili áður en breyting á sér stað.

Virðisaukaskattur

Fjárhagur > Virðisaukakattur > Uppsetning 




Bankareikningar

Fjárhagur > Bankareikningar > Uppsetning > Almennar stillingar



Skuldunautar

Skuldunautar > Innheimtukerfi banka > Uppsetning > Bókun greiddra krafna



Sölureikningar

Ef stillt er á samtímabókun er óþarfi að núllstilla fylgiskjalanúmer, því fylgiskjal er það sama og númer sölureiknings. 

Sölureikningar > Uppsetning > Almennar stillingar > Sölureikningar - Bókun í fjárhag



Laun

Laun > Uppsetning > Almennar stillingar > Laun - Bókun í fjárhag



Lánardrottnar

Í lánardrottnakerfi er gott að huga að því hvenær fylgiskjalaseríu er breytt, því reikningar geta borist vegna eldra tímabils fram á nýja tímabilið.

Lánardrottnar > Uppsetning > Almennar stillingar > Lánardrottnar - Skrá reikninga




Lánardrottnar > Uppsetning > Almennar stillingar > Lánardrottnar - Greiðsla reikninga



    • Related Articles

    • Opnunarstöður

      Opnunarstöður Þegar nýtt bókhaldsár hefur verið stofnað þarf að sækja niðurstöðutölur efnahagsreiknings síðasta árs og setja sem upphafstöður nýja ársins. Fjárhagur > Vinnslur > Opnunarstöður Ef fyrirtæki er deildarskipt, þá er val um að setja inn ...
    • Fylgiskjalaseríur í fjárhag

      Fylgiskjalaseríur í fjárhag Þegar verið er að bóka í fjárhagsdagbók fer stundum vinna í að finna út hvaða fylgiskjalsnúmer á að nota næst. dk býður nú upp á að stofna fylgiskjalaseríursem er svo hægt að sækja inni í fjárhagsdagbók. Þegar valið er að ...
    • Fjárhagsáætlun

      Fjárhagsáætlun Hægt er að setja inn nýja fjárhagsáætlun um leið og búið er að stofna nýtt bókhaldsár. Fyrir hvert bókhaldstímabil má setja inn fjórar mismunandi fjárhagsáætlanir og að auki má velja fyrir hverja áætlun tvö áætlunarstig. Fjárhagur > ...
    • Stofna nýtt bókhaldstímabil

      Stofna nýtt bókhaldstímabil Að stofna nýtt bókhaldstímabil má gera á tvo vegu: 1. Fjárhagur > Uppsetning > Bókhaldstímabil > INS Ný 2. Almennt > Bókhaldstímabil > INS Ný Hér er leiðbeiningar myndband: Að stofna nýtt bókhaldstímabil | dk hugbúnaður - ...
    • Afrita/Bakfæra dagbók

      Afrita/bakfæra dagbók Hægt er að afrita og/eða bakfæra dagbók í fjárhag. Sú aðgerð er undir Fjárhagur > Dagbók > F5 valmynd > Afrita/bakfæra dagbók Ef verið er að afrita dagbók er doppan sett þar. Dagbókin er sótt, dagsetning og fylgiskjal sett inn ...