Afrita/Bakfæra dagbók

Afrita/Bakfæra dagbók

Afrita/bakfæra dagbók

Hægt er að afrita og/eða bakfæra dagbók í fjárhag. Sú aðgerð er undir Fjárhagur > Dagbók > F5 valmynd > Afrita/bakfæra dagbók

 

Ef verið er að afrita dagbók er doppan sett þar. Dagbókin er sótt, dagsetning og fylgiskjal sett inn og staðfest með F12.
Ef verið er að bakfæra dagbók þá er doppan sett þar. Fygiskjal er skráð og staðfest með F12.  

Í báðum aðgerðum stofnast dagbók í fjárhag. Þar þarf að opna dagbókina, yfirfara og uppfæra. Einnig er hægt að uppfæra dagbókina með CTRL+Q áður en hún er opnuð, líkt og með aðrar dagbækur.

    












Hér er leiðbeiningar myndband: dk hugbúnaður | Afrita/bakfæra dagbók
    • Related Articles

    • Innlestur bankahreyfinga í dagbók

      Innlestur bankahreyfinga í dagbók Í viðhengi má sjá leiðbeiningar fyrir innlestur bankahreyfinga í dagbók.
    • Bakfæra laun

      Bakfæra laun Ef mistök hafa verið gerð í launakeyrslu og nauðsynlegt reynist að bakfæra einn eða fleiri launaseðla er hægt að framkvæma það í sérstakri vinnslu. Smellt er á launaseðlar til bakfærslu, þar valið INS ný og þá er launakeyrslan valin sem ...
    • Bakfæra verkreikning

      Verkreikningur bakfærður Verk > Reikningavinnslur > Reikningar > F5 Valmynd > Bakfæra verkreikning Tvísmellir síðan á reikninginn sem á að bakfæra og F7 Prenta. Hér er leiðbeiningar myndband: dk hugbúnaður | Bakfæra verkreikning
    • Afritun bókhaldslykla frá öðru fyrirtæki

      Afrita bókhaldslykla frá öðru fyrirtæki í dk Eftirfarandi dugir til að afrita bókhaldslykla úr fyrirtæki sem til er fyrir þegar nýtt er stofnað. Athugið að þetta er ekki hægt ef búið er að stofna nýja fyrirtækið. Velur Grunnur Opna fyrirtæki > ...
    • Opnunarstöður

      Opnunarstöður Þegar nýtt bókhaldsár hefur verið stofnað þarf að sækja niðurstöðutölur efnahagsreiknings síðasta árs og setja sem upphafstöður nýja ársins. Fjárhagur > Vinnslur > Opnunarstöður Ef fyrirtæki er deildarskipt, þá er val um að setja inn ...