Nýtt bókhaldstímabil

Nýtt bókhaldstímabil

Áramótaútgáfa dk stofnar nýtt bókhaldstímabil svo notendur eiga ekki að þurfa að stofna nýtt tímabil sjálfir. Þeir sem eru í hýsingu hjá okkur frá uppfærsluna sjálfkrafa, annars geta þeir sem ekki eru í hýsingu sótt nýju útgáfuna á vefnum okkar, www.dk.is. Útgáfan kemur vanalega út strax á milli jóla og nýárs.

Ef notandi þarf að stofna nýtt bókhaldstímabil þá er hér myndband sem sýnir hvernig það er gert í kerfinu:

    • Related Articles

    • Stofna nýtt bókhaldstímabil

      Stofna nýtt bókhaldstímabil Að stofna nýtt bókhaldstímabil má gera á tvo vegu: 1. Fjárhagur > Uppsetning > Bókhaldstímabil > INS Ný 2. Almennt > Bókhaldstímabil > INS Ný Hér er leiðbeiningar myndband: Að stofna nýtt bókhaldstímabil | dk hugbúnaður - ...
    • Nýtt launaár

      Áramótaútgáfa dk stofnar nýtt launaár og nýjar staðgreiðsluforsendur svo notendur eiga ekki að þurfa að stofna þessar upplýsingar sjálfir. Útgáfan kemur út þegar RSK hefur gefið þessar upplýsingar út. Þeir sem eru í hýsingu hjá okkur frá uppfærsluna ...
    • Fjárhagsáætlun

      Fjárhagsáætlun Hægt er að setja inn nýja fjárhagsáætlun um leið og búið er að stofna nýtt bókhaldsár. Fyrir hvert bókhaldstímabil má setja inn fjórar mismunandi fjárhagsáætlanir og að auki má velja fyrir hverja áætlun tvö áætlunarstig. Fjárhagur > ...
    • Opnunarstöður

      Opnunarstöður Þegar nýtt bókhaldsár hefur verið stofnað þarf að sækja niðurstöðutölur efnahagsreiknings síðasta árs og setja sem upphafstöður nýja ársins. Fjárhagur > Vinnslur > Opnunarstöður Ef fyrirtæki er deildarskipt, þá er val um að setja inn ...
    • Fylgiskjalaseríur í fjárhag

      Fylgiskjalaseríur í fjárhag Þegar verið er að bóka í fjárhagsdagbók fer stundum vinna í að finna út hvaða fylgiskjalsnúmer á að nota næst. dk býður nú upp á að stofna fylgiskjalaseríursem er svo hægt að sækja inni í fjárhagsdagbók. Þegar valið er að ...