Áramótaútgáfa dk stofnar nýtt bókhaldstímabil svo notendur eiga ekki að þurfa að stofna nýtt tímabil sjálfir. Þeir sem eru í hýsingu hjá okkur frá uppfærsluna sjálfkrafa, annars geta þeir sem ekki eru í hýsingu sótt nýju útgáfuna á vefnum okkar,
www.dk.is. Útgáfan kemur vanalega út strax á milli jóla og nýárs.
Ef notandi þarf að stofna nýtt bókhaldstímabil þá er hér myndband sem sýnir hvernig það er gert í kerfinu: