Lesa úr CSV-skrá inn í launakeyrslu
Leiðbeiningar: Lesa úr CSV-skrá inn í launakeyrslu
- Skref 1: Setja upp Excel skjal
- Skref 2: Vista Excel skjalið sem CSV
- Skref 3: Stofna Launakeyrslu
- Skref 4: Stofna Launakeyrslu
- Skref 5: Lesa úr CSV-skrá inn í launakeyrslu
Skref 1: Setja upp Excel skjal
Þegar CSV-skrá er notuð til að skrá tíma í launakeyrslu er mikilvægt að tryggja að upprunalegt Excel skjalið sé með réttum dálkum og leyfilegum dálkaheitum.
Dálkauppsetningin þarf að vera eftirfarandi:
- Kennitala
- Deild
- Nafn
- Eftir það koma dálkar fyrir launaliði, þar sem númer launaliðar er fyrirsögnin og skjalið getur innihaldið eins marga launaliði og þörf er á.
⚠️ Skjalið má ekki innihalda neinar aðrar upplýsingar en þessar.
Hér kemur mynd sem sýnir dæmi um rétta uppsetningu:
Skref 2: Vista Excel skjalið sem CSV
Þegar allar upplýsingar hafa verið skráðar í excel skjalið þarf að vista skjalið sem CSV skrá.
Skref 3: Stofna Launakeyrslu
Stofna þarf launakeyrslu áður en farið er að skrá inn tíma/launa, það er gert með að fara í:
- Laun > Launakeyrsla > Stofna launakeyrslu

Skref 4: Stofna Launakeyrslu
Að lokum er farið í:
- Laun > Launakeyrsla > Skráning tíma/launa
- F5 Valmynd > Lesa úr CSV-skrá inn í launakeyrslu
Skref 5: Lesa úr CSV-skrá inn í launakeyrslu
Hérna þarf útlit gluggans að vera eins og á myndinni. Ef hann birtist ekki á réttan hátt, skal fjarlægja hakið úr "CSV skráin er með dálkafyrirsagnir í fyrstu röð", setja það aftur á og reyna aftur.
- Velja skrá
- F12 Staðfesta
Þá ættu tímarnir að vera komnir inn.
Related Articles
Vistað lykilorð í RDP
Sæl/sæll Það lítur út eins og þú hafir vistað lykilorð á aðra hýsingu og þar að leiðandi kemstu ekki inn á aðra. Til að laga þetta þá þarftu að ýta á Start takann (Windows takkann) og skrifa Control Panel (Stjórnborð) og velja Credential Manager og ...
Tengja bókara/endurskoðanda
Kæri viðskiptavinur Fagaðila hefur verið veittur aðgangur að gögnum fyrirtækis. Búið er að ganga frá beiðni þinni og hefur viðkomandi bókara/endurskoðanda verið veittur aðgangur af gögnum fyrirtækis þíns. Viðkomandi þarf að skrá sig út úr ...
Ekki vinna við Windows 7, 8 eða Mac
Góðan daginn Vegna öryggisuppfærslna hjá Microsoft ekki lengur hægt að tengjast inn af eldri stýrikerfum, eins og Windows 7, Windows 8 og 8.1, Windows 10 undir 19H2, þar sem þau uppfærast ekki í samræmi við nútíma öryggiskröfur. Besta leiðin er ...
Endurræsa hýsingu
Endurræsa hýsingu Vinsamlegast prófaðu að endurræsa hýsinguna með því að velja "ctrl+alt+end" á lyklaborðinu og velja signout. Endilega bíða síðan í 3 mín áður en er skráð sig aftur inn. Ef það gengur ekki að komast inn á hýsinguna, þá getur þú haft ...
Uppsetning á fjölþátta auðkenningu gegnum DUO
Hvað er DUO? DUO er skýjaþjónusta frá CISCO sem býður fjölþátta auðkenningu. Einn af mikilvægustu öryggisþáttunum til að vernda notendur er notkun fjölþátta auðkenningar. Fjölþátta auðkenningar (Multi Factor Authentication – MFA) er þegar þú skráir ...