Logon attempt villa

Logon attempt villa


Ef þú færð The Logon attempt failed þýðir það að annaðhvort ertu að nota vitlaust notandanafn eða lykilorð.




Gakktu úr skugga um að notandanafnið sé slegið inn með dkvistun\ fyrir framan notandanafnið.
Dæmi: dkvistun\notandanafn



Athugaðu vandlega að notandanafnið sé rétt og samsvari þeim aðgangsupplýsingum sem hafa verið gefnar.

Gakktu úr skugga um að lykilorðið sé slegið inn nákvæmlega rétt, þar með talið stafir, tölur og sértákn.

Athugaðu hvort hástafir og lágstafir séu rétt notaðir, þar sem lykilorð eru háð stafsetningu.

Forðastu bil fyrir framan eða aftan lykilorðið.

Ef vandamálið leysist ekki

Ef þú hefur farið yfir allar leiðbeiningar og vandamálið er enn til staðar, þá þarf að breyta lykilorðinu fyrir viðkomandi notanda.


Farið inn á Mínar síður og skráið ykkur inn.



Þegar innskráningu er lokið þarf að fara undir "Umsýsla" og smella á "Senda kóða" til þess að fá auðkenningarkóða í tölvupósti svo hægt sé að eiga við notendur fyrirtækisins.

ATH: Það getur tekið nokkrar mínútur fyrir kóðann að berast í tölvpósti

Setjið kóðann í textaboxið og smellið á "Staðfesta kóða".


Þá er loks hægt að breyta lykilorðinu.

Lykilorðið þarf að vera amk 12 stafir, innihalda hástaf, lágstaf, tölu og tákn.
Til þess að gera það þarf að:

1. Smella á hamborgarann hægra megin við nafn notanda

2. Smella svo á "Lykilorð"

3. Slá inn nýja lykilorðið 2x

4. Smella á "Vista"




    • Related Articles

    • Slóð/drif finnst ekki í hýsingunni

      Til að lagfæra það að slóðin hjá aðilum finnst ekki inní hýsingunni. Þá þarf að skrá sig út úr hýsingunni (Cltr+Alt+End og Sign out) og leita að forritinu dkVistun setup í tölvu viðkomandi. Fara í leit á task barnum hjá viðkomandi (skjáborð) Skrifa ...
    • Villa við að senda póst í Office365

      Þessi villa „535 5.7.139 Authentication unsuccessful, SmtpClientAuthentication is disabled for the Tenant“ Hvað þýðir villan? SMTP-staðfesting (Authenticated SMTP / SmtpClientAuthentication) er óvirk – annaðhvort fyrir notandann/pósthólfið eða fyrir ...
    • Tengja möppu í hýsingu (mac)

      Tengja möppu í hýsingu (mac) Til að tengja möppu í hýsingu á mac þá þarf að hægri smella á jump desktop og velja "Edit" Síðan fara í "Folders" og velja plúsinn og setja þar inn slóðina á möppunni.
    • Lesa úr CSV-skrá inn í launakeyrslu

      Leiðbeiningar: Lesa úr CSV-skrá inn í launakeyrslu Skref 1: Setja upp Excel skjal Skref 2: Vista Excel skjalið sem CSV Skref 3: Stofna Launakeyrslu Skref 4: Stofna Launakeyrslu Skref 5: Lesa úr CSV-skrá inn í launakeyrslu Skref 1: Setja upp Excel ...
    • Vistað lykilorð í RDP

      Sæl/sæll Það lítur út eins og þú hafir vistað lykilorð á aðra hýsingu og þar að leiðandi kemstu ekki inn á aðra. Til að laga þetta þá þarftu að ýta á Start takann (Windows takkann) og skrifa Control Panel (Stjórnborð) og velja Credential Manager og ...