Sæl/sæll
Það lítur út eins og þú hafir vistað lykilorð á aðra hýsingu og þar að leiðandi kemstu ekki inn á aðra.
Til að laga þetta þá þarftu að ýta á Start takann (Windows takkann)
og skrifa Control Panel (Stjórnborð) og velja Credential Manager og svo Windows Credential. Þar þarftu að velja þar sem er dkvistun eða security.dkvistun.is og ýta á Remove.
Þar sem þú ert með fleiri en eina tengingu þá má ekki vista lykilorð í dkVistun.