Slóð/drif finnst ekki í hýsingunni

Slóð/drif finnst ekki í hýsingunni

Til að lagfæra það að slóðin hjá aðilum finnst ekki inní hýsingunni. 

Þá þarf að skrá sig út úr hýsingunni (Cltr+Alt+End og Sign out) og leita að forritinu dkVistun setup í tölvu viðkomandi. 

Fara í leit á task barnum hjá viðkomandi (skjáborð) 

Skrifa dkVistun setup, opna það. 



Fara í Options flipann og ýta á REFRESH til að endurhlaða eyju tákninu. (vistunar iconi) 

Signa sig svo aftur inn á hýsingar svæðið. 


    • Related Articles

    • Leiðbeiningar vegna uppfærslu á dkVistun setup

      Leiðbeiningar vegna uppfærslu á dkVistun setup Neðangreindur upplýsingagluggi mun opnast við leit að uppfærslum á dkVistun setup forritinu. Ýtir á Next til að sækja uppfærslur. Ef vantar uppfærslu á Thinprint client þá kemur neðangreint skref þar sem ...
    • dkVistun uppsetning

      dkVistun Uppsetning Til að tengjast dkVistun þarf að setja upp lítið forrit. Þegar þetta er orðið uppsett þá er hægt að setja inn upplýsingar fyrirtækis og við það verður tenging aðgengileg fyrir viðkomandi fyrirtæki Vinsamlegast fylgdu leiðbeiningum ...
    • Stilla vistunina á 1 skjá

      Finna forritið dkVistun setup Options flipi - Enable multiple displays, haka í það.
    • dk hýsing tekur yfir báða skjái

      dk hýsing tekur yfir báða skjái Í dkVistun Setup hugbúnaðinum, getur verið að þú sért með hakað í "Enable Multiple Display"? Opnar þann hugbúnað með því að leita að "dkVistun Setup" í tölvunni þinni. Ef svo er þá þarftu bara að haka úr því og smella ...
    • Logon attempt villa

      Ef þú færð The Logon attempt failed þýðir það að annaðhvort ertu að nota vitlaust notandanafn eða lykilorð. Gakktu úr skugga um að notandanafnið sé slegið inn með dkvistun\ fyrir framan notandanafnið. Dæmi: dkvistun\notandanafn Athugaðu vandlega að ...