Tengja möppu í hýsingu (mac)
Tengja möppu í hýsingu (mac)
Til að tengja möppu í hýsingu á mac þá þarf að hægri smella á jump desktop og velja "Edit"
Síðan fara í "Folders" og velja plúsinn og setja þar inn slóðina á möppunni.
Related Articles
Prentari í hýsingu á Mac tölvu
Prentari í hýsingu á Mac tölvu Hér er komin síða til að laga prentara í mac. Smellið á viðeigandi slóð. Opnið downloadið og keyrið upp skránna. https://thinprint.dkvistun.is/Mac/ThinPrint_Client_13_Mac_TCP.zip
Vistað lykilorð í RDP
Sæl/sæll Það lítur út eins og þú hafir vistað lykilorð á aðra hýsingu og þar að leiðandi kemstu ekki inn á aðra. Til að laga þetta þá þarftu að ýta á Start takann (Windows takkann) og skrifa Control Panel (Stjórnborð) og velja Credential Manager og ...
Sá út á MAC
Til að skrá sig út á Mac (Apple) Ýta á FN-CTRL-ALT-Backspace og velja Sign Out.
Ekki vinna við Windows 7, 8 eða Mac
Góðan daginn Vegna öryggisuppfærslna hjá Microsoft ekki lengur hægt að tengjast inn af eldri stýrikerfum, eins og Windows 7, Windows 8 og 8.1, Windows 10 undir 19H2, þar sem þau uppfærast ekki í samræmi við nútíma öryggiskröfur. Besta leiðin er ...
Lesa úr CSV-skrá inn í launakeyrslu
Leiðbeiningar: Lesa úr CSV-skrá inn í launakeyrslu Skref 1: Setja upp Excel skjal Skref 2: Vista Excel skjalið sem CSV Skref 3: Stofna Launakeyrslu Skref 4: Stofna Launakeyrslu Skref 5: Lesa úr CSV-skrá inn í launakeyrslu Skref 1: Setja upp Excel ...