Ekki vinna við Windows 7, 8 eða Mac
Góðan daginn
Vegna öryggisuppfærslna hjá Microsoft ekki lengur hægt að tengjast inn af eldri stýrikerfum, eins og Windows 7, Windows 8 og 8.1, Windows 10 undir 19H2, þar sem þau uppfærast ekki í samræmi við nútíma öryggiskröfur.
Besta leiðin er uppfæra stýrikerfi í nýjustu útgáfu af Windows 10 eða Windows 11.
Fyrir Mac
Góðan daginn
Vegna öryggisuppfærsluna hjá Microsoft ekki lengur hægt að tengjast inn af eldri forritum, eins og Jump Desktop, þar sem þau uppfærast ekki í samræmi við nútíma öryggiskröfur.
Besta leiðin er uppfæra Jump Desktop í nýjustu útgáfu af Microsoft Remote Desktop.
Related Articles
Remote desktop fyrir eldri mac
Lágmarksútgáfa macOS 10.13 High Sierra https://www.macupdate.com/action/download/63353
Vistað lykilorð í RDP
Sæl/sæll Það lítur út eins og þú hafir vistað lykilorð á aðra hýsingu og þar að leiðandi kemstu ekki inn á aðra. Til að laga þetta þá þarftu að ýta á Start takann (Windows takkann) og skrifa Control Panel (Stjórnborð) og velja Credential Manager og ...
Fjölþátta auðkenningar (MFA) Mikilvægi
Mikilvægi fjölþátta auðkenningar (MFA) Fjölþátta auðkenning (MFA) er ein einfaldasta og árangursríkasta leiðin til að tryggja öruggan aðgang að kerfum. Þrátt fyrir að innleiðing hennar geti tekið tíma og krafist aðlögunar, er hún nauðsynleg til að ...
Uppsetning á fjölþátta auðkenningu gegnum DUO
Hvað er DUO? DUO er skýjaþjónusta frá CISCO sem býður fjölþátta auðkenningu. Einn af mikilvægustu öryggisþáttunum til að vernda notendur er notkun fjölþátta auðkenningar. Fjölþátta auðkenningar (Multi Factor Authentication – MFA) er þegar þú skráir ...
Endurræsa hýsingu
Endurræsa hýsingu Vinsamlegast prófaðu að endurræsa hýsinguna með því að velja "ctrl+alt+end" á lyklaborðinu og velja signout. Endilega bíða síðan í 3 mín áður en er skráð sig aftur inn. Ef það gengur ekki að komast inn á hýsinguna, þá getur þú haft ...