Þetta er m.a. uppfærsla sem veldur villunni: Windows 11, October 2025 Cumulative Update (KB5066835)
2. Passa svo að velja rétta uppfærslu (KB5066835) til að taka út og ýta á uninstall (dæmi um mynd)
Fjarlægja KB5066835 með skipunarglugga (Command Prompt)
1. Ýttu á Start hnappinn (neðst vinstra megin).
2. Skrifaðu cmd í leitargluggann.
3. Hægri smelltu á Command Prompt og veldu “Run as administrator” (Keyra sem stjórnandi).
4. Í svarta glugganum sem opnast, sláðu inn þessa skipun nákvæmlega:
5. wusa /uninstall /kb:5066835
6. Ýttu á Enter.
7. Þú færð upp staðfestingarglugga → ýttu á “Yes” / “Já” til að fjarlægja uppfærsluna.
8. Þegar fjarlægingin er búin, endurræstu tölvuna