Invalid provider type specified - Windows villa

Invalid provider type specified - Windows villa

Invalid provider type specified villa

Eftir nýlegar uppfærslur á Windows 11 og Windows 10 stýrikerfinu frá Microsoft hefur borið á því að rafræn skilríki, í sumum tilfellum, virka ekki. Þá kemur upp villa sem segir "invalid provider type specified" þegar sendar eru kröfur/sóttar innborganir eða sóttar bankahreyfingar með rafrænum skilríkjum.

Skammtímalausn til að lagfæra þetta er að bakka með Windows uppfærsluna. Virðist tengjast uppfærslum eftir 15.október. 


Þetta er m.a. uppfærsla sem veldur villunni: Windows 11, October 2025 Cumulative Update (KB5066835

Windows 10: 
  1. KB5068164 - Security  
  2. KB5066791 - CUL W10

 



Til að lagfæra villuna þarf að taka út uppfærsluna
1. Byrja á að fara í Control panel -> Programs and Features og velja "View installed updates."

  


2. Passa svo að velja rétta uppfærslu (
KB5066835) til að taka út og ýta á uninstall (dæmi um mynd)

 



3. Ef þetta virkar ekki þá er hægt að prófa þetta:

Fjarlægja KB5066835 með skipunarglugga (Command Prompt)
      1.  Ýttu á Start hnappinn (neðst vinstra megin).
      2.  Skrifaðu cmd í leitargluggann.
      3.  Hægri smelltu á Command Prompt og veldu “Run as administrator” (Keyra sem stjórnandi).
      4.  Í svarta glugganum sem opnast, sláðu inn þessa skipun nákvæmlega:
      5.  wusa /uninstall /kb:5066835
      6.  Ýttu á Enter.
      7.  Þú færð upp staðfestingarglugga → ýttu á “Yes” / “Já” til að fjarlægja uppfærsluna.
      8.  Þegar fjarlægingin er búin, endurræstu tölvuna 


4. Endurræsa tölvuna og tengjast að nýju við umhverfi eftir endurræsingu. 

    • Related Articles

    • Lausn á vandamáli með Windows og Íslandsrótarskilríki

      Góðan daginn Windows hefur uppfært öryggiskerfi sitt (Cryptographic API) sem veldur því að sum kerfi og þjónustur sem nota íslensk rótarskilríki (t.d. Auðkenni eða Ísland Root CA) geta ekki lengur auðkennt sig eða tengst öruggum vefþjónum. Þetta á ...
    • IPP leiðbeiningar (Windows uppfærsla)

      Góðan daginn, Nýleg uppfærsla frá Microsoft veldur því að Remote Desktop tenging slitnar þegar prentari með IPP Class driver er tengdur við DK vistunarkerfið. Eftirfarandi eru leiðbeiningar fyrir þá sem hafa verið að lenda í því að missa samband við ...
    • SmtpClientAuthentication is disabled for the Tenant

      Þessi villa "535 5.7.139 Authentication unsuccessful, SmtpClientAuthentication is disabled for the Tenant" þýðir að ekki er hægt að senda tölvupóst vegna þess að staðfesting með SMTP biðlara (SmtpClientAuthentication) er óvirk fyrir þinn notanda í ...
    • Innlestur bankahreyfinga í dagbók - Villa: Vantar að skrá deild

      Innlestur bankahreyfinga í dagbók - Villa: Vantar að skrá deild Ef þessi villa kemur upp á líklega eftir að skrá deild á bankalykilinn undir Fjárhagur > Bankareikningar > Opna bókhaldslykilinn sem um ræðir > Víddir > Skrá deildina þar og vista.
    • Miðlægur tímastimpill

      Stilla kerfið að nota miðlægan tímastimpil Tilgangurinn með að nota miðlægan tímastimpil er ef um fleiri en eina ústöð er að ræða þá er ekki notast við klukku á útstöð heldur tími fengin frá miðlægum þjóni Hægt er að stilla kerfin á að nota miðlægan ...