Innlestur bankahreyfinga í dagbók - Villa: Vantar að skrá deild
Innlestur bankahreyfinga í dagbók - Villa: Vantar að skrá deild
Ef þessi villa kemur upp á líklega eftir að skrá deild á bankalykilinn undir Fjárhagur > Bankareikningar > Opna bókhaldslykilinn sem um ræðir > Víddir > Skrá deildina þar og vista.
Related Articles
Innlestur bankahreyfinga í dagbók
Innlestur bankahreyfinga í dagbók Í viðhengi má sjá leiðbeiningar fyrir innlestur bankahreyfinga í dagbók.
Afrita/Bakfæra dagbók
Afrita/bakfæra dagbók Hægt er að afrita og/eða bakfæra dagbók í fjárhag. Sú aðgerð er undir Fjárhagur > Dagbók > F5 valmynd > Afrita/bakfæra dagbók Ef verið er að afrita dagbók er doppan sett þar. Dagbókin er sótt, dagsetning og fylgiskjal sett inn ...
Innlestur úr Tímon
Innlestur úr Tímon Áður en CSV skráin er tekin út í Tímon þarf að huga vel að völdum dagsetningum á "Tímabili úr Tímon" og völdum dagsetningum "Tímabil skráð í launakerfi". Þær þurfa að vera í takt við það hvort tímabil launakeyrslu sé sléttur ...
CSV innlestur í vöruskrá
CSV innlestur í vöruskrá 1. Byrja þarf á því að búa til excel skrá með upplýsingum sem lesa á inn í vöruskrána. Öll dálkaheiti þurfa að vera á ensku. Í viðhengi er skjal með helstu dálkaheitum á ensku og íslensku. Ef dálkaheitin eru ekki í skjalinu ...
Uppsetning deilda
Uppsetning deilda Þegar notaðar eru deildir í dk þurfa allar færslur fyrirtækisins að vera deildarmerktar. Þegar tekin er upp notkun á deildum í dk þarf að byrja á því að: 1. Uppfæra allar dagbækur (launakerfi, fjárhag, sölu). 2. Setja deildir í ...