Stilla kerfið að nota miðlægan tímastimpil
Tilgangurinn með að nota miðlægan tímastimpil er ef um fleiri en eina ústöð er að ræða þá er ekki notast við klukku á útstöð heldur tími fengin frá miðlægum þjóni
Hægt er að stilla kerfin á að nota miðlægan tímastimpil með NTP
til að stilla af StofnDags.(RecordCreated) og Breyttdags.(RecordModified)
Í viðhengi eru leiðbeiningar í PDF
Related Articles
Lánadrottnar - Lesa inn frá CSV
Leiðbeiningar: Hægt er að nýta innlestur CSV-skrár til að uppfæra lánadrottnatöflu. Oft er fljótlegra að flytja töfluna út í Excel, gera breytingar þar og flytja hana svo inn aftur. Í þessum leiðbeiningum þá ætlum við að breyta samþykkjendafjölda og ...
EDI samskiptastaðall
EDI samskiptastaðall SMASALA22.pdf sem er viðhengi hérna geymir allar upplýsingar um uppbyggingu og reglur hvað varðar EDI staðalinn ásamt reglum Staðall : 90.1