Afsláttur dettur af þegar sett er í reikning

Afsláttur dettur af þegar sett er í reikning

Ef að afsláttur á vörulínum þurrkast út af kassa þegar að valinn er ákveðinn skuldunautur á vörurnar. 

Þá skal athuga hvort að þessi gluggi komi upp þegar skuldunautur er settur á sölu.


Ef starfsmaðurinn ýtir tvisvar á enter þegar hann velur skuldunautinn, þá sést glugginn ekki og afslættir detta út.



Til þess að leyfa afslátt ofan á annan afslátt t.d. ef skuldunautur er með afslátt fyrir þá verður þessi stilling hér einnig að vera inni. 

Bakvinnsla - Stillingar - Kassar - Default (kassa uppsetning) - Sölu flipinn - Setja hak hér.



    • Related Articles

    • Setja skuldunaut í reikningsviðskipti

      Að setja skuldunaut í reikningsviðskipti á kassa Byrja á að velja skuldunaut, annaðhvort á vinstri stiku eða þarna grái hnappurinn niðri í vinstra horni. Velja viðkomandi skuldunaut: Þá birtist viðkomandi skuldunautur hér: Setja vörurnar sem ...
    • Vörumóttakendur á kassa

      Sjá pdf - fyrir skýrari myndir - Viðhengi fylgir með
    • Innborganir í dkPos

      Þetta er til þess að borga inn á reikning með korti / gera upp skuldina sína. Þegar viðskiptamaður hefur safnað upp skuldum og kemur svo og vill borga þær. Setja inn aðgerðarhnappinn hér í bakvinnslunni. Opna dk-ið og setja inn sér fylgiskjalaseríu ...
    • Klára greiðslu / klára sölu seinna

      Ef færsla klárast í posatæki en er fast á kassanum (salan sjálf) þá er hægt að setja hana í geymslu og sækja seinna úr geymslu til að klára hana. Þetta getur gerst svið ýmsar aðstæður, netrof, rafmagnsleysi, posi er að spyrja um útprentun, posi er ...
    • Bakfæra sölu í dkPos

      Að bakfæra sölu í dkPOS er gert svona: Fara í sala - reikningar - finna reikninginn með því að fletta upp dagsetningunni eða skoða í listanum. Vera með reikninginn valinn (línuna bláa) F5 valmynd - Bakfæra reikning. Velja síðan Borga og velja SAMA ...