Bakfæra sölu í dkPos

Bakfæra sölu í dkPos

Að bakfæra sölu í dkPOS er gert svona: 

Fara í sala - reikningar - finna reikninginn með því að fletta upp dagsetningunni eða skoða í listanum. 

Vera með reikninginn valinn (línuna bláa) 
F5 valmynd - Bakfæra reikning. 




Velja síðan Borga og velja SAMA greiðslumáta og var borgað með fyrir bakfærsluna.

    • Related Articles

    • Bakfæra sölu (kreditfæra sölu)

      Bakfæra sölu (kreditfæra sölu) Hægt er að bakfæra sölu með því að velja hnappinn [Reikningar ] vinstra megin og finna viðeigandi reikning. Valið svo F5 – Prenta, hægt er að velja um að endurprenta eftirfarandi: kvittun, reikning, kortakvittun og ...
    • Geyma sölu

      Geyma sölu Hægt er að geyma sölu sem búið er að skrá inn í afgreiðslukerfið og sækja hana svo síðar. Við veljum hnappinn [Geyma sölu] og birtist þá eftirfarandi mynd Við getum slegið inn allt að 50 stafa skýringartexta, sem getur verið gott ef mikið ...
    • Endurprenta síðustu sölu

      Endurprenta síðustu sölu Ef rangur möguleiki í prentun eftir sölu er valinn eða viðskiptavinur skiptir um skoðun og vill fá kvittun eftir að prentunarvali er lokið, er hægt að velja "Endurprenta" hnappinn á aðgerðarborðinu.
    • Bakfæra SÍ reikning á kassa til þess að fá rétta greiðsluþáttöku og leiðrétta gjaldaliði

      Bakfæra SÍ reikning á kassa til þess að fá rétta greiðsluþáttöku og leiðrétta gjaldaliði Reikningar > Hefur reikninginn valinn > F5 Valmynd > Bakfæra reikning Þegar þú ert búin að bakfæra reikninginn, þá er farið í Reikningar > Hefur upprunalega ...
    • Innborganir í dkPos

      Þetta er til þess að borga inn á reikning með korti / gera upp skuldina sína. Þegar viðskiptamaður hefur safnað upp skuldum og kemur svo og vill borga þær. Setja inn aðgerðarhnappinn hér í bakvinnslunni. Opna dk-ið og setja inn sér fylgiskjalaseríu ...