Að bakfæra sölu í dkPOS er gert svona:
Fara í sala - reikningar - finna reikninginn með því að fletta upp dagsetningunni eða skoða í listanum.
Vera með reikninginn valinn (línuna bláa)
F5 valmynd - Bakfæra reikning.
Velja síðan Borga og velja SAMA greiðslumáta og var borgað með fyrir bakfærsluna.