Prentari tengist ekki dkPos
Hér er stuttur listi um það sem má skoða ef prentarinn er ekki að svara þegar sent er á hann úr afgreiðslukerfinu.
Byrjaðu á þessu:
* Endurræsa tölvuna
* Slökkva og kveikja á prentaranum
* Skoða hvort prentari sé ekki örugglega tengdur við tölvuna
* Skipta um USB port á tölvu / kassa
* Skoða hvort að viðkomandi prentari sjáist í:
- Control panel
- Devices & printers
- Sjá tækið þar
EF ekki þá hafa samband við fyrirtæki sem seldi prentarann.
Ef prentarinn sést í control panel / stjórnborð á ÍSL þá getum við tengt prentarann.
Related Articles
Innskráning - afgreiðslukerfi
Innskráning Það eru tvær leiðir til að skrá sig inn í kerfið. Annars vegar er hægt að nota starfmannanúmer en hins vegar er hægt að nota flýtihnappa. Hægt er að stilla kerfið þannig að það skrái sölumann út eftir hverja sölu, að sölumaður skráist út ...
Texti með línu í afgreiðslukerfi
Byrjum á að opna bakvinnsluna. Í vinstra horni bakvinnslunnar í Stillingar → Kassar (á stiku) → Kassa uppsetning (flipinn) → smella á Default línuna (eða ákv.verslun → Sérsníða 2 (flipi 6) → Haka í ,,Nota flýtihnappa fyrir texta reikningslínu." ...
Stilling á Star mPOP prentara á Íslensku
Android spjaldtölva og Star mPOP prentari til að fá íslenska stafi á kvittun, úr prentara sem tengist dk appinu.
Sjálfvirk útskráning dkPos / dkiPos
Sjálfvirk útskráning dkPos / dkiPos Hér er stillingin fyrir hve langur tími líður þar til að sölumaður skráist sjálfkrafa út. Opna dkPos bakenda: Stillingar - Kassar, flipi 2 kassa uppsetning, smella á DEFAULT línuna (eða viðeigandi kassa ...
Tilvísun / beiðni flutt úr dkPos í dk
Ef að beiðnir/tilvísanir á reikningi í dkPos eiga að skila sér inn sem tilvísun á reikninga í dk. Þá er það stillt í bakvinnslunni undir: Stillingar → Stillingar → Bókun (flipi 3) → Haka í ,,Beiðni á reikningi í dkPos, er tilvísun í reikninga í dk." ...