Takkar á ensku í kassakerfi (eða annað tungumál)
Takkar á ensku í kassakerfi (eða annað tungumál)
Til að stilla af og skýra heiti á tökkum með því tungumáli sem viðkomandi vill.
To change the language / name of the buttons in the cashier system.
Opna bakvinnslu dkPos:
- Kassar - Cashier
- Aðgerðarhnappar flipinn - Aðgerðarhnappar / control buttons tab (section)
- Tvísmella á DEFAULT línuna - Double click the default line
- Velja / Smella á viðkomandi hnapp - Click the chosen button
- Breyta textanum í textaboxinu á milli hnappanna. - Change the text in the text box
- F12 Skrá til að vista og senda svo á kassann. - F12 to save and then send it to the cashier
- Hér er einnig hægt að draga fleiri aðgerðarhnappa undir ,,Aðgerðir" takkann
- Sjá lista hægra megin. - Then undir Aðgerðir button you can drag and drop more choices to have under that button to the right.
Related Articles
Kassakerfi yfir á ensku
Að setja afgreiðslukassa yfir á ensku. Myndband: https://www.youtube.com/watch?v=uU0kwBisl04&list=PL07r-lmCfULU3VfSsfaJ-qvaSt3cas-q3&index=109 Hægri smella á dkPos logoið. Opna properties og breyta svo slóðinni Taka út endinguna -ML -ML þá er kassinn ...
Bæta inn aðgerðarhnöppum á kassa
Til þess að bæta inn aðgerðarhnöppum á kassa þá þarf að opna bakvinnsluna / bakendann: Stillingar - Kassar - Aðgerðarhnappar (3 flipi) - Tvísmella á viðkomandi línu (kassa uppsetningarlínu) Draga svo viðeigandi hnapp sem á að bæta við yfir á aðal ...
Vörumóttakendur á kassa
Sjá pdf - fyrir skýrari myndir - Viðhengi fylgir með
Setja skuldunaut í reikningsviðskipti
Að setja skuldunaut í reikningsviðskipti á kassa Byrja á að velja skuldunaut, annaðhvort á vinstri stiku eða þarna grái hnappurinn niðri í vinstra horni. Velja viðkomandi skuldunaut: Þá birtist viðkomandi skuldunautur hér: Setja vörurnar sem ...
Texti með línu í afgreiðslukerfi
Byrjum á að opna bakvinnsluna. Í vinstra horni bakvinnslunnar í Stillingar → Kassar (á stiku) → Kassa uppsetning (flipinn) → smella á Default línuna (eða ákv.verslun → Sérsníða 2 (flipi 6) → Haka í ,,Nota flýtihnappa fyrir texta reikningslínu." ...