Bæta inn aðgerðarhnöppum á kassa
Til þess að bæta inn aðgerðarhnöppum á kassa þá þarf að opna bakvinnsluna / bakendann:
Stillingar - Kassar - Aðgerðarhnappar (3 flipi) - Tvísmella á viðkomandi línu (kassa uppsetningarlínu)
Draga svo viðeigandi hnapp sem á að bæta við yfir á aðal takkaborð eða þá undir aðgerðir sjá hér:
Draga svo gjafabréfs hnapp yfir og sleppa undir aðgerðum (röðin af aðgerðum á hægri glugga eru fleiri aðgerðir)
Þá er hann kominn inn hér:
Svo þarf að senda breytingarnar á kassann:
Velja almennar stillingar - það eru stillingarnar sem við sendum þegar flýti / eða aðgerðarhnöppum er breytt.
Skrá út á kassanum til að fá inn nýja hnappinn:
Eins og sjá má er enginn hnappur hér sem heitir gjafabréf.
Inn aftur:
Velur sölumann.
Aðgerðir, sjá svo gjafabréfs hnapp nest.
Related Articles
Flýtihnappar - dk Pos
Flýtihnappar - dk Pos Hér er leiðbeiningar myndband fyrir stofnun á flýtihnöppum á afgreiðslukassa: Afgreiðslukerfi dk Pos | Flýtihnappar á afgreiðslukassa - YouTube
Takkar á ensku í kassakerfi (eða annað tungumál)
Takkar á ensku í kassakerfi (eða annað tungumál) Til að stilla af og skýra heiti á tökkum með því tungumáli sem viðkomandi vill. To change the language / name of the buttons in the cashier system. Opna bakvinnslu dkPos: - Kassar - Cashier - ...
Stillingar á uppgjörsskýrslu
Sjá niðurbrot á vörum á strimli í uppgjöri. Bæta því við á kassastrimil. Stillt svona. Bakvinnsla > Stillingar > Kassar > Flipi 2 > Kassa uppsetning > Flipinn > Sérsníða > Haka í sýna niðurbrot vörunúmera.
Vörumóttakendur á kassa
Sjá pdf - fyrir skýrari myndir - Viðhengi fylgir með
Bakvinnsla dkPos - flytja út í Excel/PDF
Til þess að flytja út í PDF / Excel úr dkPos bakvinnslu þá þarf að Svo kemur þessi gluggi: Í framhaldi opnast svæði sem er inní hýsingu viðkomandi fyrirtækis hjá okkur. Þarna þarf að flytja skránna yfir á tölvu hjá viðkomandi inn á C drif eða drif ...