Stofna launatöflu

Stofna launatöflu

Launatafla

Hver og einn launþegi þarf að hafa skilgreinda launatöflu á sínu launþegaspjaldi. Launataflan ákvarðar launataxta þess launþega og er öll uppsetning á launaliðum, s.s. föstum launum, tímakaupi, bónus o.þ.h. sett þar upp. Launatafla getur verið sértæk fyrir einn starfsmann eða sameiginleg fyrir stærri hóp launþega sem starfa á eins kjörum.

Laun > Launauppsetning > Launatafla > INS Ný



Dæmi um launatöflu einstaklings

Alltaf þarf að velja númer launatöflu og lýsing getur t.d. verið heiti launþega. Inn í launatöfluna eru týndir til þeir almennu launaliðir sem eiga við hjá þessum launþega, eins og mánaðarlaun, ökutækjastyrkur og vöruúttekt. Launaliðir sem skilgreindir eru með innslátt sem einingar/tímar verða að hafa skilgreindan taxta inn í launatöflunni. Launaliðir sem eru með innslátt sem upphæð, mega vera í launatöflunni án skilgreindrar upphæðar.



Dæmi um launatöflu hóps

Alltaf þarf að velja númer launatöflu og lýsing er oft sett sem flokkur kjarasamnings eða tegund starfs. Inn í launatöfluna eru týndir til þeir almennu launaliðir sem eiga við hjá þessum launþegum, eins og dagvinna, vaktaálag, hlunnindi og frádráttarliðir. Launaliðir sem skilgreindir eru með innslátt sem einingar/tímar verða að hafa skilgreindan taxta inn í launatöflunni. Launaliðir sem eru með innslátt sem upphæð, mega vera í launatöflunni án skilgreindrar upphæðar. 



Þegar búið er að gera launatöflur er hægt að tengja launatöflu við launþega á launþegaspjaldi. Ef engin launatafla er tengd við launþegann að þá getur það valdið því að launþegi stofnast ekki í launakeyrslu. 

Laun > Launþegar > Tvísmellir á launþegann > Laun






    • Related Articles

    • Stofna launþega

      Stofna launþega Hægt er að stofna launþega á tvennan hátt: Leið 1 Undir Laun > Aðgerðir>Stofna launþega Eða launþegar > F5 valmynd>stofna launþega Þá færðu hjálparglugga sem leiðir þig gegnum allar helstu upplýsingar sem þarf fyrir uppsetningu ...
    • Bakfæra laun

      Bakfæra laun Ef mistök hafa verið gerð í launakeyrslu og nauðsynlegt reynist að bakfæra einn eða fleiri launaseðla er hægt að framkvæma það í sérstakri vinnslu. Smellt er á launaseðlar til bakfærslu, þar valið INS ný og þá er launakeyrslan valin sem ...
    • Stofna launadagbók

      Launadagbók Launadagbók býður upp á að stofna dagbók sem getur nýst við launaútreikning. Yfirleitt eru þetta færslur sem eru myndaðar fyrir launaútreikning sjálfan eins og fyrirframgreiðslur, vöruúttektir, afturvirkar launahækkanir o.fl. Hægt er að ...
    • Stofna skuldunaut

      Stofna skuldunaut Þegar nýr skuldunautur er stofnaður er ýtt á hnappinn INS Ný og opnast þá autt skuldunautaspjald. Skuldunautum er gefið númer, sem getur verið 12 stafir að lengd og má innihalda ýmist tölustafi, bókstafi eða tákn. Ef kennitala er ...
    • Stofna uppskrift

      Stofna uppskrift Fyrst þarf að stofna vöru sem er uppskriftin - Tegund vöru þarf að vera "Uppskrift" Til að stofna uppskrift veljum við Birgðir > Framleiðsla > Uppskriftir > INS Ný Nauðsynlegt er að gefa uppskriftinni númer og lýsingu. Síðan þarf að ...