dk hýsing tekur yfir báða skjái
dk hýsing tekur yfir báða skjái
Í dkVistun Setup hugbúnaðinum, getur verið að þú sért með hakað í "Enable Multiple Display"?
Opnar þann hugbúnað með því að leita að "dkVistun Setup" í tölvunni þinni.
Ef svo er þá þarftu bara að haka úr því og smella svo á Refresh.
Þá við næstu innskráningu mun kerfið bara taka einn skjá.

Related Articles
Endursetning lykilorða fyrir hýsingarnotendur
Endursetja lykilorð fyrir hýsingarnotendur Byrja á að fara inn á minar.dk.is og skrá sig inn. Farið undir umsýsla (niðri í hægra horni). Ýta á hnappinn Lykilorð og velja sér nýtt lykilorð. Lykilorð verður að uppfylla eftirfarandi skilyrði: Innihalda ...
IPP leiðbeiningar (Windows uppfærsla)
Góðan daginn, Nýleg uppfærsla frá Microsoft veldur því að Remote Desktop tenging slitnar þegar prentari með IPP Class driver er tengdur við DK vistunarkerfið. Eftirfarandi eru leiðbeiningar fyrir þá sem hafa verið að lenda í því að missa samband við ...
Stilla vistunina á 1 skjá
Finna forritið dkVistun setup Options flipi - Enable multiple displays, haka í það.
Prentari í hýsingu á Mac tölvu
Prentari í hýsingu á Mac tölvu Hér er komin síða til að laga prentara í mac. Smellið á viðeigandi slóð. Opnið downloadið og keyrið upp skránna. https://thinprint.dkvistun.is/Mac/ThinPrint_Client_13_Mac_TCP.zip
Slóð/drif finnst ekki í hýsingunni
Til að lagfæra það að slóðin hjá aðilum finnst ekki inní hýsingunni. Þá þarf að skrá sig út úr hýsingunni (Cltr+Alt+End og Sign out) og leita að forritinu dkVistun setup í tölvu viðkomandi. Fara í leit á task barnum hjá viðkomandi (skjáborð) Skrifa ...