Afritun bókhaldslykla frá öðru fyrirtæki
Afrita bókhaldslykla frá öðru fyrirtæki í dk
Eftirfarandi dugir til að afrita bókhaldslykla úr fyrirtæki sem til er fyrir þegar nýtt er stofnað.
Athugið að þetta er ekki hægt ef búið er að stofna nýja fyrirtækið.
Velur Grunnur
Opna fyrirtæki > Grunnfyrirtæki
Ýtir á INS Ný > Sækja fyrirtækið sem þú villt afrita bókhaldslyklana frá > gefur því heiti.
Því næst er farið í Grunnur > F5 valmynd, Stofna nýtt> þá opnast glugginn Stofna nýtt grunnfyrirtæki þar sem Fyirtækið sem byggja skal á við stofnun grunnfyrirtækis er valið og því gefin stutt lýsing. Því næst er falið staðfest F12.
Þá er nýtt fyrirtæki stofnað með því að fara undir Grunnur > Stofna fyrirtæki. þegar komið er í flipann Tegund fyrirtækis er hakað við Velja
tegund fyrirtækis > velja bókhaldslyklana eftir stuttlýsingunni sem grunnfyrirtækinu sem stofnað var var gefið. Á þessu stigi málsins er hægt að smella á hnappinn Sýna valinn bókhaldslykil og skoðað hann. Þegar réttur lykill hefur verið valinn er smellt á áfram í uppsetningarferlinu.
Related Articles
Nýtt bókhaldstímabil
Áramótaútgáfa dk stofnar nýtt bókhaldstímabil svo notendur eiga ekki að þurfa að stofna nýtt tímabil sjálfir. Þeir sem eru í hýsingu hjá okkur frá uppfærsluna sjálfkrafa, annars geta þeir sem ekki eru í hýsingu sótt nýju útgáfuna á vefnum okkar, ...
Afrita/Bakfæra dagbók
Afrita/bakfæra dagbók Hægt er að afrita og/eða bakfæra dagbók í fjárhag. Sú aðgerð er undir Fjárhagur > Dagbók > F5 valmynd > Afrita/bakfæra dagbók Ef verið er að afrita dagbók er doppan sett þar. Dagbókin er sótt, dagsetning og fylgiskjal sett inn ...
Nýtt launaár
Áramótaútgáfa dk stofnar nýtt launaár og nýjar staðgreiðsluforsendur svo notendur eiga ekki að þurfa að stofna þessar upplýsingar sjálfir. Útgáfan kemur út þegar RSK hefur gefið þessar upplýsingar út. Þeir sem eru í hýsingu hjá okkur frá uppfærsluna ...
Innlestur bankahreyfinga í dagbók
Innlestur bankahreyfinga í dagbók Í viðhengi má sjá leiðbeiningar fyrir innlestur bankahreyfinga í dagbók.
Stofna nýtt bókhaldstímabil
Stofna nýtt bókhaldstímabil Að stofna nýtt bókhaldstímabil má gera á tvo vegu: 1. Fjárhagur > Uppsetning > Bókhaldstímabil > INS Ný 2. Almennt > Bókhaldstímabil > INS Ný Hér er leiðbeiningar myndband: Að stofna nýtt bókhaldstímabil | dk hugbúnaður - ...