Minnismiði / minnisbók skuldunautar
Til að setja inn minnismiða á skuldunaut sem er í reikningsviðskiptum.
- Þá þarf að fara í skuldunauta og finna við komandi skuldunaut og ENTER á hann til að fá hann inn í reikning.
Sjá hér nafn viðkomandi skuldunautar fyrir neðan ,,bernaiseborgari"
Fara í aðgerðir (sem þarf að vera búið að bæta inn á kassana í bakenda)
- Minnisbók skuldunauts
Þá birtist þessi gluggi, hér er hægt að setja inn nýja síðu í minnisbókina og vista. (Minnisbók sem þarf að vera búið að bæta inn á kassana í bakenda)
Related Articles
Texti með línu í afgreiðslukerfi
Byrjum á að opna bakvinnsluna. Í vinstra horni bakvinnslunnar í Stillingar → Kassar (á stiku) → Kassa uppsetning (flipinn) → smella á Default línuna (eða ákv.verslun → Sérsníða 2 (flipi 6) → Haka í ,,Nota flýtihnappa fyrir texta reikningslínu." ...
Innskráning - afgreiðslukerfi
Innskráning Það eru tvær leiðir til að skrá sig inn í kerfið. Annars vegar er hægt að nota starfmannanúmer en hins vegar er hægt að nota flýtihnappa. Hægt er að stilla kerfið þannig að það skrái sölumann út eftir hverja sölu, að sölumaður skráist út ...
Setja skuldunaut í reikningsviðskipti
Að setja skuldunaut í reikningsviðskipti á kassa Byrja á að velja skuldunaut, annaðhvort á vinstri stiku eða þarna grái hnappurinn niðri í vinstra horni. Velja viðkomandi skuldunaut: Þá birtist viðkomandi skuldunautur hér: Setja vörurnar sem ...
Vörumóttakendur á kassa
Sjá pdf - fyrir skýrari myndir - Viðhengi fylgir með
Sjálfvirk útskráning dkPos / dkiPos
Sjálfvirk útskráning dkPos / dkiPos Hér er stillingin fyrir hve langur tími líður þar til að sölumaður skráist sjálfkrafa út. Opna dkPos bakenda: Stillingar - Kassar, flipi 2 kassa uppsetning, smella á DEFAULT línuna (eða viðeigandi kassa ...